Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Ingimundur átti magnaða takta í markinu enda í Newcastle treyjunni sinni30. júní 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarAkureyri Handboltafélag lék fótbolta fyrir sumarfríið Meistaraflokkur Akureyrar Handboltafélags tók sig til og lék fótbolta á gervigrasvellinum við KA-Heimilið í kvöld og grillaði síðan saman. Ástæðan fyrir þessu húllumhæi er nefnilega sú að liðið er komið í stutt sumarfrí frá hefðbundnum æfingum. Liðið hefur haldið áfram að æfa vel eftir að mótinu lauk en fær nú kærkomið frí áður en þráðurinn verður tekinn upp að nýju síðar í sumar. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook