Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Dramatískt jafntefli í Eyjum - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Kristján Orri og Tomas voru í sviđsljósinu í kvöld



9. desember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Dramatískt jafntefli í Eyjum

Ţađ var vćgast sagt sveiflukenndur leikur sem Akureyri og ÍBV buđu upp á í Eyjum í kvöld. Framan af leik var allt í járnum, liđin skiptust á ađ hafa forystuna upp í stöđuna 5-5. Ţá tók Akureyri yfir og stađan skyndilega orđin 5-10. Eyjamenn komust ekkert áfram gegn sterkri vörn og frábćrri markvörslu Tomasar sem stóđ vaktina međ sóma í fjarveru Hreiđars Levý.

Smelltu hér til ađ sjá myndband frá leiknum.

Eyjamenn klóruđu í bakkann en máttu sjá á eftir línutröllinu Kára Kristjánssyni útaf međ beint rautt spjald fyrir ađ fara harkalega í andlit Ingimundar í sókninni. Stađan í hálfleik 9-12 fyrir Akureyri.
Í fyrri hálfleiknum skorađi Kristján Orri Jóhannsson 5 mörk, Bergvin 3, Halldór Logi 2 og Sigţór Árni 2. Tomas var frábćr međ 12 varin skot og ţar af eitt vítakast.

Seinni hálfleikurinn hófst međ flugeldasýningu Akureyringa sem náđu sjö marka forskoti 10-17 eftir rúmlega tíu mínútna leik í seinni hálfleiknum. Eyjamenn sem ekki höfđu litiđ vel út komu til baka í kjölfariđ og hćgt og bítandi unnu ţeir upp forskotiđ. Ţegar um sjö mínútur voru til leiksloka náđu ţeir ađ jafna leikinn í 20-20 og komust raunar yfir 21-20.

Sigţór Árni Heimisson jafnađi strax í nćstu sókn og enn rúmar fimm mínútur eftir af leiknum. Ţessar lokamínútur reyndust síđan eign markvarđanna, Akureyri fékk reyndar kjöriđ tćkifćri til ađ innbyrđa sigurinn ţegar Sigţór Árni vann vítakast ţegar 30 sekúndur voru til leiksloka. Andri Snćr fór á vítapunktinn en Stephen Nielsen markvörđur Eyjamanna kórónađi sinn leik međ ţví ađ verja vítiđ. Eyjamenn fengu í kjölfariđ síđustu sókn leiksins en tókst ekki ađ nýta hana og jafntefli 21-21 ţví niđurstađan.

Vissulega svekkjandi ađ missa niđur sjö marka forystu á lokahlutanum en stig í Eyjum er ţó alltaf stig og viđ ađ sjálfsögđu ţiggjum ţađ.

Mörk Akureyrar: Kristján Orri Jóhannsson 7, Bergvin Ţór Gíslason 5, Sigţór Árni Heimisson 4, Halldór Logi Árnason 2, Brynjar Hólm Grétarsson 1, Heiđar Ţór Ađalsteinsson 1 og Hörđur Másson 1.
Tomas Olason stóđ í markinu allan tímann og varđi 20 skot, ţar af 1 víti.

Mörk IBV: Grétar Ţór Eyţórsson 5, Magnús Stefánsson 4, Andri Heimir Friđriksson 3, Dagur Arnarsson 3, Einar Sverrisson 2, Hákon Dađi Styrmisson 2, Brynjar Karl Óskarsson 1 og Nökkvi Dan Elliđason 1.
Stephen Nielsen varđi líkt og Tomas, 20 skot og ţar af 1 víti.

Nćsti leikur Akureyrar er á laugardaginn ţegar liđiđ mćtir Gróttu á Seltjarnarnesi en liđin eru nú jöfn ađ stigum í 6. og 7. sćtinu. Síđasti leikur ársins verđur svo heimaleikur gegn ÍBV fimmtudaginn 17. desember.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson