Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Róbert og Arnar Ţór léku međ 2. flokknum á laugardaginn11. janúar 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Öruggir sigrar í laugardagsleikjunum Bćđi liđ Akureyrar í 2. flokki léku í sínum deildum á laugardaginn og unnu bćđi sannfćrandi sigra á andstćđingum sínum. Ţannig vildi til ađ ţjálfarar strákanna, ţeir Ingimundur og Andri Snćr voru uppteknir í öđrum verkefnum ţannig ađ Stefán Guđnason og Sigţór Árni Heimisson stýrđu liđunum í leikjunum. Strákarnir kipptu sér ekki upp viđ ţessar ađstćđur og léku eins og englar. Í fyrri leiknum tók Akureyri 1 á móti Aftureldingu en sá leikur var í 1. Deildarkeppninni. Eftir nokkurt jafnrćđi í upphafi leiks tók Akureyri leikinn í sínar hendur. Forystan var fimm mörk í hálfleik, 13-8 en leiknum lauk međ öruggum níu marka sigri Akureyrar 29-20.Mörk Akureyrar: Arnţór Gylfi Finnsson 7, Patrekur Stefánsson 5, Dađi Jónsson 4, Birkir Guđlaugsson og Róbert Sigurđarson 3 mörk hvor, Almar Blćr Bjarnason og Sigţór Gunnar Jónsson 2 mörk hvor, Heimir Pálsson, Jóhann Einarsson og Kristinn Ingólfsson 1 mark hver. Í markinu stóđ Bernharđ Anton Jónsson stóđ lengst af í markinu og varđi vel yfir 20 bolta í leiknum. Strax á eftir tók Akureyri 2 á móti KR en sá leikur var í 2. deildarkeppninni. Strákarnir fylgdu fordćminu frá leiknum ţar á undan og voru komnir međ fimm marka forskot í hálfleik, 15-10. Heimamenn tóku síđan öll völd á vellinum í seinni hálfleiknum og lauk leiknum međ sextán marka sigri, 38-22.Mörk Akureyrar: Sigţór Gunnar Jónsson 11, Heimir Pálsson 9, Aron Tjörvi Gunnlaugsson 8, Jóhann Einarsson 4, Arnţór Finnsson, Einar Hákon Jónsson og Sigurđur Sveinn Jónsson 2 mörk hver. Markvarslan var frábćr í leiknum, Arnar Ţór Fylkisson fór á kostum og Ásgeir Kristjánsson sem kom í markiđ í lokin hélt uppi merkinu og varđi sömuleiđis vel. Um nćstu helgi eiga bćđi liđ tvo útileiki. Akureyri 1 mćtir ţá Haukum og Fram á međan Akureyri 2 leikur viđ Ţrótt og HK.Akureyri 2 í baráttuleik gegn Selfossi á dögunum
Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook