 Heimir Pálsson og félagar með leik í dag
| | 27. nóvember 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarLeikur dagsins: 2. flokkur Akureyri - HKMinnum á að í dag klukkan 14:00 er komið að heimaleik hjá strákunum í 2. flokki þegar þeir taka á móti HK í Íþróttahöllinni.
Strákarnir hafa leikið þrjá leiki í deildinni og eru taplausir, með tvö jafntefli og einn sigur.
Það er því um að gera að drífa sig í Höllina og styðja strákana í baráttunni, það er frítt á leikinn! |