Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 26
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 26
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 40
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 40
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 40
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 40
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 42
- ()
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 43
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 43
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 44
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 44
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 45
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 45
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 45
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 45
klukkan:
Warning: Undefined array key -1 in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 46
Warning: Trying to access array offset on value of type null in /web/akhandadmin/public_html/leikjaefnishaus.php on line 46
Dómarar:
Umfjöllun
Tengdar fréttir
Væntanlega enn einn spennuleikurinn í uppsiglingu
15. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar
Karlaliðið: Haukar-Akureyri í kvöld á Ásvöllum
Karlaliðið heldur í Hafnarfjörðinn í dag til að glíma við verðandi Íslandsmeistara Hauka. Akureyri ætlar svo sannarlega að fylgja eftir góðum sigri gegn HK frá því á sunnudaginn. Leikir liðanna í vetur hafa verið æsilegir og lauk tveim síðustu með jafntefli eftir mikla dramatík á lokasekúndunum. Síðast mættust liðin í KA heimilinu þann 21. febrúar og endaði hann 27-27 þar sem Halldór Ingólfsson jafnaði í lokin fyrir Hauka.
Liðin mættust í Hafnarfirði 24. nóvember og endaði sá leikur 25-25. Þar var sama sagan, Haukar jöfnuðu í lok leiksins en hins vegar svíður mönnum ennþá að dómarar dæmdu af mark í lokin sem hefði fært Akureyri sigur í þeim leik.
Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld og eru allir stuðningsmenn sunnan heiða hvattir til að mæta á Ásvelli og hvetja liðið.