Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Meistarafl. karla
Nstu leikir
Njustu rslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
ri. 4. apr. 2017
Ols deild karla
BV-Akureyri 22-22
Mi. 29. mar. 2017
Ols deild karla
deildin staan

Ungmennali karla
Nstu leikir
Njustu rslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fs. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fs. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staan
Ljsmyndir fr leiknum     Myndband fr leiknum      Tlfri leiksins 
    Akureyri - FH  24-24 (11-14)
Ols deild karla
KA heimili
Fim. 27. okt. 2016 klukkan: 19:00
Dmarar: Ramunas Mikalonis og orleifur rni Bjrnsson
Umfjllun

100 og 200 leikja mennirnir

27. oktber 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Jafntefli hspennuleik gegn FH

a er htt a segja a horfendur leik Akureyrar og FH hafi fengi nokku fyrir peninginn, allavega vantai ekki spennuna og dramatkina leikinn. Fyrir leik, a lokinni hefbundinni leikmannakynningu veitti Akureyri Handboltaflag rem leikmnnum viurkenningu fyrir dygga jnustu. Andri Snr Stefnsson er nkominn yfir 200 leikja rskuldinn en leikurinn kvld var s 203. fyrir flagi. Andri Snr er jafnframt leikjahsti maur sgu lisins og fkk a launum letraan skjld.

Sigr rni Heimisson og Tomas Olason eru komnir 100 leikja klbbinn, leikur kvldsins var s 105 hj Sigri rna en s 100. hj Tomasi. eir fengu bir blmvendi tilefni essara tmamta.


Sigr rni, Tomas og Andri Snr me viurkenningar snar. Maron Ptursson afhenti fyrir hnd flagsins

Hr er hgt a skoa msa hugavera tlfri um lii og einstaka leikmenn allt fr upphafi flagsins.

En a leiknum sjlfum - byrjai Akureyrarlii me ltum og komst 3-0 ur en FH komst bla. En kjlfari komst FH lii gang og eftir tplega tu mntna leik jfnuu eir 4-4 me marki Jhanns Ingvarssonar sem reyndist afdrifarkt v hann skall harkalega fti Brynjars Hlm Grtarssonar sem meiddist illa og kom ekkert meira vi sgu leiknum. Brynjar hafi egar skora tv af mrkum Akureyrar.

Nokkrum mntum sar lauk tttku Kristjns Orra Jhannsonar leiknum en hann hefur tt vi meisli a stra annig a arna voru tveir flugir menn r leik. etta notfru FH ingar sr og breyttu stunni 4-8 ur en heimamenn nu a klra bakkann. Me gum kafla minnkai munurinn eitt mark, 9-10. FH-ingar reyndust sterkari lokakafla hlfleiksins, fengu a vsu fullmikla hjlp fr dmurum leiksins sem rku tvo Akureyringa taf me rstuttu millibili fyrir litlar sakir. Hlfleiksstaan 11-14 gestunum vil.

Seinni hlfleikur hfst me miklum ltum og heimamenn sxuu smm saman niur forskot FH-inga. Karolis Stropus minnkai muninn eitt mark, 15-16 me tveim mrkum r. Sigr rni Heimisson var grarlega flugur og lagi rj mrk pkki sem dugi til a jafna loks leikinn 20-20 og enn ellefu mntur eftir af leiknum.

fram var jafnt 21-21 og 22-22 en nu FH-ingar tveim mrkum r og breyttu stunni 22-24 egar tpar sj mntur voru til leiksloka. Mikill darraardans var stiginn r mntur, ungu strkarnir Arnr Gylfi Finnsson og Garar Mr Jnsson su um a jafna leikinn 24-24 me sitt hvoru markinu og enn voru rjr mntur til stefnu. tti enn einn unglingurinn, Birkir Gulaugsson afar ga innkomu vrninni og ni a trufla sknaragerir FH-inga sem skoruu ekki mark essar sustu sj mntur.


Arnr Gylfi Finnsson me mark sitt kvld

Akureyri fkk kjri tkifri til a komast yfir egar Stropus skaut a tmu marki FH inga en skiljanlegan htt tkst gsti El markveri a kasta sr fyrir skoti og blaka boltanum afturfyrir. Akureyri tti sustu skn leiksins sem var lng en tkst aldrei a opna vrn FH lisins og jafntefli v niurstaan 24-24.

Margt grarlega jkvtt vi leikinn og ekki sst a f stig r leiknum menn hefu ekki haft mti v a f au bi. Sigr rni Heimsson var afar drjgur, srstaklega seinni hlfleiknum auk ess sem Mindaugas Dumcius og Karolis Stropus voru a skila afar gu framlagi til lisins.

Mrk Akureyrar: Karolis Stropus 5, Sigr rni Heimisson 5, Fririk Svavarsson 4, Mindaugas Dumcius 4, Brynjar Hlm Grtarsson 2, Andri Snr Stefnsson, Arnr Gylfi Finnsson, Garar Mr Jnsson og Patrekur Stefnsson 1 mark hver.
Markvarslan var ekkert srstk lengi framan af en Tomas Olason tti nokkrar gar vrslur egar lei leikinn. Tomas vari 9 skot og Arnar r Fylkisson 2 skot.

Mrk FH: inn r Rkharsson 8, Einar Rafn Eisson 6 (2 r vtum), Arnar Freyr rslsson 4, Jhann Birgir Ingvarsson 4 og gst Birgisson 2 mrk.
markinu st gst El Bjrgvinsson allan tmann og vari 14 skot, ar af 1 vtakast.

Mindaugas Dumcius var valinn maur Akureyrarlisins og Einar Rafn Eisson maur FH lisins. N tekur vi tveggja vikna hl Olsdeildinni vegna landslisverkefna en nsti leikur Akureyrarlisins er heimaleikur gegn Stjrnunni ann 10. nvember.

Tengdar frttir

Sverre hefi alveg egi bi stigin r leiknum gr

28. oktber 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Vitl eftir FH leikinn

A venju ltum vi vitl vi leikmenn og jlfara lianna eftir leik. Hr hfum vi fundi vitl Einars Sigtryggssonar hj mbl.is og Arnars Geirs Halldrssonar sem fjallai um leikinn fyrir visir.is.
Byrjum vitlum Einars Sigtryggssonar vi Andra Sn Stefnsson fyrirlia Akureyrar og gst El Bjrgvinsson markvr FH.

Andri Snr: v miur fr lokaskoti klukkuna

a var tluverur vllur fyrirlia Akureyringa eftir a hans li hafi n fyrsta stiginu heimavelli vetur eftir jafntefli vi FH Ols-deild karla handknattleik. Leikurinn var lengstum hndum Hafnfiringa en me mikilli seiglu og barttu nu heimamenn a kreista t stig leik sem endai 24:24.

rtt fyrir a hafa klra tveimur vtum var gott hlj Andra Sn Stefnssyni og telur hann a lii fi n byr seglin. etta var gott stig. Vi verum a lta a annig enda hafa au ekki veri mrg vetur. etta er bara byrjunin einhverju gu. Vi hfum miki fyrir v a n essu stigi en sasta sknin okkar hefi mtt skila marki og sigri. S skn var voalega slpp hj okkur.

Vi vorum bnir a spila sustu sknirnar undan nokku smurt og hika svo vi hefum mtt gera betur. a vantai bara einhvern til a taka af skari. v miur fr svo lokaskoti hj Stropus klukkuna. Auvita hefi veri frbrt a klra leikinn me sigri en etta var svakalegur karakter sem vi sndum v vi vorum a elta allan tmann. Vi getum veri me kassann uppi og byggjum bara essu.


Andri Snr vtalnunni gr

Akureyringar hafa veri miki meiddir tmabilinu og kvld meiddist Brynjar Hlm Grtarsson eftir tu mntur. Kristjn Orri spilai nnast ekkert og Sigr rni byrjai bekknum.
Vi erum margir sem arf a tjasla saman og vi erum sm vandrum. Hins vegar eru arir a koma sterkir inn etta og eir sem komu af bekknum dag voru virkilega gir. Vi erum me meiri breidd en flestir halda og svo eru Litharnir alltaf a vera flugri. eir voru mjg sterkir kvld. Vi sndum mikla lisheild kvld og g er rosalega stoltur af liinu og karakternum hj okkur. a er haugur af stigum boi og vi eigum bara eftir a vera betri, sagi fyrirliinn a skilnai.

gst El: Hvernig fjandanum ni g essu?

gst El Bjrgvinsson var flottur marki FH kvld egar li hans stti Akureyringa heim Ols-deild karla. Vari hann strvel, alls 14 skot, ar af tv vti. Eitt skoti vari hann eftir a hafa veri taf. tapai FH boltanum og Akureyringar gtu skora autt marki. Sveif ekki gst El inn teiginn og blakai boltanum afturfyrir endamrk.


gst El kemur engum vrnum vi egar Garar skorar jfnunarmark Akureyrar

gst El var eins og allir flagar hans mjg svekktur me niurstu leiksins en hann endai 24:24 eftir a FH hafi veri yfir nnast allan leikinn. Hann hafi etta a segja: a er mjg flt a hafa ekki unni ennan leik. Hann var mjg erfiur fyrir okkur og Akureyringar voru grimmir. Mr fannst hins vegar vi vera me etta allan tmann. a kom sm hikst hj okkur lokakaflanum en komu dmar sem voru ekki okkur hlihollir. Mr fannst svo restina a lokasknin eirra vri allt of lng og bei eftir a vi fengjum boltann. a var ekkert a gerast hj eim og vi hefum tt a f sns lokin til a klra etta.
Okkur fannst dmararnir dlti treiknanlegir og a var erfitt a lesa lnuna hj eim. a hjlpai ekki og mr fannst vi f a kenna dlti vel v seinni hlfleiknum. Hins vegar er ekki v um a kenna a vi num ekki sigri. Vi hefum tt a vera bnir a ganga fr leiknum fyrr og spila betri vrn. etta var bara hrku leikur og Akureyringarnir voru bara gir og lgu allt leikinn. a er alltaf gaman a koma hinga a spila en a er skemmtilegra a taka ll stigin.

Sem fyrr segir tti gst El flottar vrslur leiknum en sendingar hans fram inn r Rkharsson vktu einnig athygli en r voru hrnkvmar og skiluu fjrum hraaupphlaupsmrkum.
Vi inn num vel saman og g auvelt me a finna hann. Hann er lka kominn fram fyrir andstingana og v betra a senda boltann hann. Hann klrar lka mjg sjaldan. a er mjg erfitt a spila gegn honum fingum og v er g ngur a hafa hann me mr lii.

Svo urfti a spyrja gst El um flugmarkvrsluna og vtin. g man n ekkert eftir essari vrslu egar g hljp inn vllinn. a fyrsta sem g hugsai var hvernig fjandanum ni g essu? Svo var gott a taka essi vti. g ni einhvern veginn a krafla fyrra skoti fr Andra. a leit ekki vel t fyrir hann egar hann skaut stngina og framhj en g vari etta vst sagi gst El a lokum.

visir.is rddi Arnar Geir Halldrsson vi jlfara lianna, Sverre Andreas Jakobsson og Halldr Jhann Sigfsson.

Sverre: Hefi vilja f boltann marki

Sverre Jakobsson, jlfari Akureyrar, var nokku sttur me stigi enda lii ekki bi a n mrg stig vetur. a voru blendnar tilfinningar sem brust innra me honum enda fkk Akureyri fnt tkifri til a gera t um leikinn.
Blendnar tilfinningar. Vi brumst alveg svakalega essum leik. Vi verum fyrir falli fyrri hlfleik egar vi missum tvo menn t. Vi brum okkur saman og komum okkur aftur inn leikinn. Vi eigum sns lokin og g hefi vilja f boltann marki. Lta hann frekar verja en a setja boltann yfir marki.

etta er mjg flott stig. a er mjg mikilvgt fyrir psuna a f sm jkvni og mr fannst etta g frammistaa lisheildarinnar, sagi Sverre

Margir leikir Akureyringa hafa veri mjg jafnir og oftar en ekki rist sustu sekndunum. Liinu hefur hinsvegar aeins tekist a n einn sigur. Hvers vegna gengur svona illa a landa sigri?
a er sitt lti af hverju. Vi erum a vinna eim hlutum. a vantar stundum sm skynsemi og stundum sm heppni. Vi erum bnir a tapa mrgum leikjum egar a hefur veri jafnt tveim mntum fyrir leikslok. a er erfitt a greina etta, sagi Sverre.

Akureyringar tla a nta landsleikjahli vel og vonast Sverre til a endurheimta einhverja leikmenn r meislum en margir lykilmenn hafa veri vandrum me meisli vetur.
Vi ntum fri vel og rtt. Vi erum bnir a setja upp okkar lei v og vi munum koma flottir til baka. Vonandi koma einhverjir leikmenn til baka r meislum.

r sgusagnir hafa veri sveimi a Sigr rni Heimisson urfi a taka sr fr fr handboltaikun vegna rltra meisla. a var ekki a sj hans leik kvld en Sigr tti afar gan leik. Sverre vonast til a hann veri me liinu fyrsta leik eftir hl.
Hann hefur tt erfitt uppdrttar vetur taf meislunum snum. Hann er vandrum me hsinarnar. Hann arf a n sr gum af v og vi sjum hvort psan gerir honum ekki gott. Hann arf a taka ga psu og hvort essar tvr vikur su ng veit g ekki. a verur bara a koma ljs, sagi Sverre.

Halldr Jhann: eir fengu a spila eina mntu og tu sekndur sustu skninni

Halldr Jhann Sigfsson, jlfari FH, var a vonum svekktur enda leiddi lii leikinn langstrstan hluta.
a er svekkjandi a tapa essu eina stigi. Vi gfum eftir kafla sari hlfleik og urum stressair sknarleiknum. Vi tpuum boltanum oft aulalega. Barttan var samt til staar og menn voru a leggja sig fram. g get ekki anna en hrsa mnnum fyrir a.

Halldr var ekki ngur me hva Akureyringar fengu langan tma lokaskn leiksins og tti hrkasamrum vi dmarana leikslok.
g var sttur vi a eir fengu a spila mntu og tu sekndur sustu skninni. Mr finnst a vera alltof langt. eir voru me hendina uppi tpar 30 sekndur. a tti a vera lngu bi a flauta af eim boltann. Dmararnir vilja skla sr bakvi essar nju reglur en g er ekki sttur vi a. Leikurinn var annars bara dmdur ba bga en g er bara sttur vi etta atrii lokin af v a a var ferskt huganum, segir Halldr.

N tekur vi tveggja vikna hl deildinni vegna landsleikja en sland mtir Tkkum og kranu undankeppni EM nstu viku.
Vi tlum a nta a vel og fa vel. Fyrst f leikmenn nokkra daga fr og f aeins a kasta minni. Vi erum bnir a spila mjg fum leikmnnum og hfum veri meislavandrum. Svo byrjum vi bara mnudag a undirba okkur fyrir trnina fram a jlum.

FH-ingar sitja ru sti deildarinnar egar rijungur mtsins er binn. Halldr. kvest vera ngur me li sitt hinga til.
Vi vitum a vi getum btt heilmargt okkar leik en vitum lka a a er margt gott. g er heilt yfir binn a vera mjg ngur g myndi vilja vera me tveim til rem stigum meira. Mia au skakkafll sem vi erum bnir a ganga gegnum getum vi veri nokku sttir me essi tu stig. Vi hugsum fram veginn og tlum a halda fram a bta leik lisins jafnt og tt, sagi Halldr Jhann.


Vi eigum von hrkuleik kvld

27. oktber 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Leikur dagsins: Akureyri - FH beinni tsendingu

a er runninn upp leikdagur hj meistaraflokki karla hj Akureyri. Sasta umfer fyrsta hluta Ols deildarinnar og a eru FH-ingar sem mta KA heimili. Akureyri arf svo sannarlega stigunum r leiknum a halda og v kllum vi eftir stuningi allra sem lagt geta li.

FH lii vann Fram me einu marki sustu umfer og ar undan unnu FH ingar magnaan fjgurra marka tisigur Haukum annig a eir eru til alls lklegir. Lkt og undanfarin r jlfar Halldr Jhann Sigfsson FH lii. Akureyringurinn sbjrn Fririksson hefur veri leitogi lisins undanfarin r en var fyrir v lni a meiast riju umferinni og munar um minna.

Tveir leikmenn bera uppi markaskorun lisins, Einar Rafn Eisson hefur skora 54 mrk og inn r Rkharsson 53. ar eftir koma Jhann Birgir Ingvarsson og Gsli orgeir Kristjnsson me 27 mrk hvor. er nefndur markvrurinn gst El Bjrgvinsson sem hefur veri albesti maur FH-lisins undanfarin tv r.

sasta tmabili mttust liin einu sinni hr fyrir noran og var viureignin viburark. Akureyri missti mann af velli me rautt spjald eftir 45 sekndna leik en ltu a ekki sl sig t af laginu. Ingimundur Ingimundarson endai fyrri hlfleikinn me sannklluu Duranona marki sem heldur betur kveikti stemmingunni. A lokum fr Akureyri me fimm marka sigur og er hr hgt a skoa svipmyndir fr leiknum svo og vitl vi jlfarana.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 dag og hvetjum vi alla til a koma og hvetja sitt li. Fyrir sem ekki komast gerum vi r fyrir a sna leikinn beint hr heimasunni.

Smelltu hr til a fylgjast me tsendingunni sem hefst klukkan 18:50.


Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson