Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Meistarafl. karla
Nstu leikir
Njustu rslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
ri. 4. apr. 2017
Ols deild karla
BV-Akureyri 22-22
Mi. 29. mar. 2017
Ols deild karla
deildin staan

Ungmennali karla
Nstu leikir
Njustu rslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fs. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fs. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staan
Myndband fr leiknum      Tlfri leiksins 
    Akureyri - Selfoss  25-23 (11-9)
Ols deild karla
KA heimili
Fim. 1. des. 2016 klukkan: 19:00
Dmarar: Anton Gylfi Plsson og Jnas Elasson
Umfjllun

Mindaugas, Dai og Igor settu mark sitt leikinn

1. desember 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Taugaspennutryllir egar Akureyri vann Selfoss

a er ekki ofsgum sagt a Akureyrarlii bji horfendum upp hspennutrylla hvert sinn sem a stgur inn leikvllinn. v var heldur engin breyting kvld. a heyrist horfendum fyrir leik a a yri spennandi a sj hvernig lii yri skipa ekki sst ljsi ess a skyttan Karolis Stropus er r leik vegna hsinaslits.

Akureyri hf leik vrn og hjarta varnarinnar var mttur einn unglingurinn vibt, Dai Jnsson snum fyrsta meistaraflokksleik. skninni var a hins vegar varnarjaxlinn Rbert Sigursson sem tk skyttustuna vinstra megin og htt a segja a eir hafi bir skila snu me sma.

Akureyri var me yfirhndina allan fyrri hlfleikinn, nu ekki a hrista Selfyssinga almennilega af sr en munurinn lengst af tv til rj mrk. Mindaugas var flugur skninni me rj mrk og til vibtar vi urnefnda unglinga er rtt a nefna ga innkomu hj eim Arnri orra orsteinssyni og Arnri Gylfa Finnssyni en Arnr skorai einmitt sustu tv mrk Akureyrar hlfleiknum ar sem Akureyri leiddi 11 9 hlfleik.
Vrnin var traust og Tomas Olason sterkur ar bak vi me nu varin skot hlfleiknum.

Patrekur Stefnsson gaf tninn fyrstu skn seinni hlfleiksins og jk muninn rj mrk me flottu skoti. Liin skiptust a skora lengst af seinni hlfleiksins annig a munurinn hlst fram tv til rj mrk upp stuna 18 - 16. Patrekur var flottur essum kafla, me rj af essum mrkum og fiskai auk ess vti.

var komi a Igor Kopyshynskyi sem kom fyrst vi sgu egar tjn mntur voru eftir af leiknum. a Igor s a llu jfnu hornamaur sndi hann magnaa takta mijunni og s til ess a Akureyri ni fjgurra marka forystu 20 16 og skmmu seinna var staan 21-17.

Staan orin vnleg en enn voru fjrtn mntur eftir af leiknum og Selfyssingar nu vopnum snum. Varnarleikur eirra small og Helgi Hynsson lokai markinu. a var srstaklega fyrir strleik skyttunnar Elvars Arnar Jnssonar a eim tkst a jafna leikinn 23-23 egar tvr mntur voru til leiksloka.

Selfyssingar fengu meira a segja tkifri til a komast yfir en Igor komst inn sendingu eirra og skorai 24. marki r hraaupphlaupi. Guni Ingvarsson, lnumaur Selfyssinga fkk sannkalla dauafri til a jafna leikinn en skaut himinhtt yfir marki.

Akureyri hlt skn egar 50 sekndur voru eftir af leiknum og lku hana afar skynsamlega. Hn virtist reyndar vera a renna t sandinn endai me v a Mindaugas fintai sig gegnum Selfossvrnina og skorai 25. marki egar rjr sekndur voru eftir klukkunni. Lokatlur leiksins 25-23 og grarlegur fgnuur hsinu sem von er. etta var sjtti leikur lisins r n taps og skilar liinu upp 7. sti deildarinnar eftir a hafa seti botninum, 10. sti nnast allt mti.

Mrk Akureyrar: Mindaugas Dumcius 6, Kristjn Orri Jhannsson 5 (3 r vtum), Patrekur Stefnsson 4, Igor Kopyshynskyi 3, Arnr orri orsteinsson 2, Arnr Gylfi Finnsson 2, Rbert Sigurarson 2 og Andri Snr Stefnsson 1 mark.
Tomas Olason var srstaklega flottur fyrri hlfleiknum en vari heildina 12 skot, ar af 1 vtakast. Arnar r Fylkisson kom marki tmabili seinni hlfleiknum.

Mrk Selfoss: Elvar rn Jnsson 10, Einar Sverrisson 5, Teitur rn Einarsson 4 (3 r vtum), Alexander Mr Egan 3 og Guni Ingvarsson 1 mark.
Helgi Hlynsson st lengst af markinu og tti srstaklega gan seinni hlfleik en heild vari hann 12 skot. Einar lafur Vilmundarson fkk tkifri markinu og vari eitt skot.

lok leiks var Mindaugas valinn maur Akureyrarlisins en hj Selfyssingum var Einar Sverrisson valinn. Trlega ttu flestir von a Elvar rn Jnsson fengi nafnbtina en hann tti sannkallaan strleik me 10 mrk og ri Akureyrarlii ekkert vi hann.

Leikurinn var beinni tsendingu Akureyri TV og er hgt a horfa hann me v a smella hr.

N f menn rstutta hvld en ekki nema fram mnudagskvldi en tekur Akureyri mti FH sextn lia rslitum Coca Cola bikarsins. S leikur hefst klukkan 19:00 KA heimilinu og ar er a sjlfsgu leiki til rautar, sigurvegarinn fer tta lia rslitin en taplii er r leik.

Tengdar frttir

Andri Snr og Sverre stu fyrir svrum blaamanna gr2. desember 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Vitl eftir sigur Akureyrar Selfossi

a var ltt yfir Akureyringum eftir leikinn grkvldi enda g stig komin hs eftir mikla barttu. Blaamenn mbl.is, visir.is og fimmeinn.is rddu vi nokkra tttakendur leiknum.
Einar Sigtryggsson blaamaur mbl.is rddi vi Andra Sn Stefnsson svo og Stefn rnason jlfara Selfyssinga:

Andri Snr: Igor til bjargar egar allt virtist tla klessu

Andri Snr Stefnsson, fyrirlii Akureyringa handbolta, var vitali um daginn og var gorgeir honum. hafi lii n jafntefli gegn FH og var kappinn stryrtur, sagi etta bara byrjunina gu gengi.
Kallinn er binn a standa vi sitt v Akureyringar hafa ekki tapa leik san og eru loks komnir r fallsti. Akureyringar spiluu enn einn hspennuleikinn kvld egar Selfoss kom heimskn. Vann noranlii 25:23 eftir svakalega spennandi lokakafla.

Andri Snr var num eftir leik en gaf sig smspjall. etta var bara enn einn spennuleikurinn og vi hfum veri a klra aeins jfnum leikjum. N stumst vi pressuna og Minde [Mindaugas Dumcius] klrai leikinn me stl. a var frbrt a fagna sigri hr fyrir framan okkar horfendur sem hafa stutt okkur, alveg sama hva vi hfum tt erfitt. a er lka gaman a sj nja leikmenn koma sterka til leiks. Igor [Kopyshynskyi] var flottur restina og bjargai okkur egar allt virtist vera a fara klessu, sagi Stlmsin.


Andri Snr skorai r hraaupphlaupi leiknum


N er bara bikarleikur gegn FH mnudaginn og vi stefnum sigur eim leik, sagi Andri Snr hress bragi.

Stefn rna: Undir getu allan leikinn

Stefn rnason, jlfari Selfyssinga, var ekki ngu ngur me spilamennsku sinna manna kvld. Selfyssingar voru heimskn Akureyri og mttu heimamnnum Ols-deild karla handbolta. Leikurinn var jafn en Akureyringar voru yfir nnast allan tmann. Selfyssingar hefu geta komist yfir og unni en endasprettur eirra var vondur og Akureyri vann 25:23.


Stefn var heimaslum KA heimilinu gr

Stefn sagi etta um leikinn: Vi spiluum heildina ekki ngu vel og v fr etta svona. Vi spiluum undir getu allan leikinn og Akureyringarnir mttu mun grimmari. eir spiluu hrku vrn og vi vorum bara full mjkir. Vi vorum a elta allan leikinn en gfum allt og num eim a lokum. a var ekki fyrr en restina sem vi frum a spila alvruvrn og egar upp er stai er svekkelsi a hafa ekki klra leikinn.
Vi ttum mguleika a komast yfir og hentum boltanum bara fr okkur. Svo voru fullmrg dauafri a klikka hj okkur. Sknarleikurinn var nefnilega mjg flottur allan seinni hlfleikinn og vi skoruum fullt af mrkum ea skuum fri. a var v slmt a missa boltann svona lokin.

Fyrir visir.is var lafur Haukur Tmasson stanum en hann rddi vi jlfara lianna, Sverre Andreas Jakobsson og Stefn rnason.

Sverre: N erum vi a vinna!

skalanum einn til tu er maur a telja hundruum, sagi Sverre Jakobsson, jlfari Akureyrar, egar hann var spurur t hve sttur hann vri me sigur sinna manna Selfyssingum kvld.

Ef Google-ar stoltur jlfari sru mynd af mr fr v dag! eir eiga svo trlega miki hrs skili. g er alveg skjunum og adrenalni fullu svo g veit n ekki alveg hva g er a segja hrna en g er trlega stoltur, etta var vlkt lisafrek, sagi Sverre.

Barttuandinn og sterk lisheild hefur veri str partur af framfrum Akureyrar vetur og segist Sverre vera hst ngur me a sem leikmannahpur hans er a sna og gera.
etta var sannkllu lisheild. etta er lsandi fyrir a sem er gangi klefanum hj okkur og egar maur er me svona pakka ertu me eitthva srstakt, vi hfum a og a sst hr kvld, sagi Sverre.


Sverre tilbinn a taka leikhl

Meislalisti Akureyrar lengist og lengist en sasta leik misstu eir enn eina skyttuna meisli egar Karolis Stropus sleit hsin og btist hann listann me eim Brynjari Hlm, Bergvini Gslasyni, Ingimundi Ingimundarsyni og Sigri rna Heimissyni en allir hafa veri a spila str hlutverk hj liinu. Akureyri hefur v urft a kalla til fullt af ungum leikmnnum og er Sverre ngur me eirra framlag.
Vi fum njan strk inn lii honum Daa og hann st sig frbrlega. Rbert kemur honum inn etta og strir essu eins og kngur rki snu og allir gera a sem eir urftu a gera. Vi vissum hva vi yrftum a stva essum leik og vi gerum a. etta eru strkar sem eru tilbnir a setja hjarta rttan sta og sl takt vi allt lii. etta er ekki auvelt, etta er erfitt og ekkert sm af affllum okkar leikmannahpi. Bestu fjrtn eru hrna inni og hinir ntast okkur ekkert. a er mitt hlutverk a ba til samkeppnishft li hverjum leik og n verum vi a gera a t desember, sagi Sverre.

Akureyri komst eins og ur segir upp r fallsti me sigrinum kvld og finnst Sverre eins og ungu fargi s ltt af sr og snum mnnum?
Biddu fyrir r! a er trlega ljft, g tla ekki a fara a ljga en eins og g hef oft sagt hef g alltaf veri mjg ngur me lii mitt. Vi hfum veri a spila okkur saman en tapa oft svona leikjum sem vi erum nna a vinna, a er munurinn en viljinn og reynslan hefur alltaf veri s sama, sagi Sverre.

Stefn: ttum ekki skili a vinna

a var eitt og anna. Fyrir a fyrsta mttu Akureyringarnir sterkari leikinn og voru miklu grimmari, kvenari og eir stjrnuu leiknum fr byrjun, sagi Stefn rnason, jlfari Selfyssinga, eftir leikinn kvld.

eir voru me yfirhndina eiginlega allan tman ar til a voru einhverjar tvr mntur eftir og vi gtum komist yfir. Vi vorum a elta alltof lengi og a var ekki fyrr en eftir einhverjar fimmtn til tuttugu mntur a vi frum a spila einhverja almennilega vrn. a eru fullt af dauafrum og vtakstum seinni hlfleik sem fara forgrum og rtt fyrir allt held g a vi hefum tt a vinna ennan leik en mia vi spilamennskuna ttum vi a ekki skili, sagi Stefn.

Stefn ekkir vel til Akureyri og KA-heimilinu en fair hans, rni Stefnsson, jlfai li KA snum tma og Stefn hefur sjlfur ft, spila og jlfa ar ur svo hann tti a vera hverju horni kunnur ar en etta er fyrsta sinn sem hann strir tilii meistaraflokks ar.
a er fnt a koma og mr lur alltaf vel KA-heimilinu v hr g gar minningar og alltaf gaman a koma a spila hrna en g hefi vilja a rslitin hefu veri nnur, sagi Stefn.

Selfyssingar komu upp Ols-deildina fyrir leiktina og hafa komi kannski sm vart og eru me fjrtn stig sem stendur. Er Stefn sttur vi frammistu sns lis a sem af er lii mts?
Sttur vi sumt og sumt ekki. Vi hefum tt a vera me fleiri stig, a eru leikir sem vi hefum tt a klra og tapa leikjum sem vi hefum tt a vinna. Vi erum ekki ngu stugir enn ea mta ngu klrir suma leiki Vi erum of seinir a byrja varnarleikinn, eins og dag, og a vantar alltof miki upp stundum sem gerir etta erfitt. a er bjart og vi hldum fram a halda okkar vinnu fram en vi urfum a gera betur en dag ef vi viljum a tliti og framtin veri bjrt, sagi Stefn.

Inn vef fimmeinn.is er komi eftirfarandi vital vi Sverre, jlfara Akureyrar.

Sverre: Strkarnir geru mig orlausan

Strkarnir bara loksins klruu etta og a er kannski a sem aeins hefur vanta upp skasti en eir voru allir meirihttar, sagi Sverre Jakobsson eftir sigurinn Selfossi grkvldi.
Vi vorum me lausn a setja Daa Jnsson ristinn, en etta er ungur strkur sem kemur r ungmennaliinu, honum var bara hent t djpu laugina og vlk frammistaa hj drengnum. Hann var strkostlegur og stri essu afskaplega vel.

Vi num essum sigri karakter og vinnuframlagi en strkarnir geru mig algerlega orlausan me essari frammistu sinni, etta er rauninni eitt a flottasta sem g hef s. eir voru frbrir.

a er grarlega sterkt a halda lii eins og Selfossi 23 mrkum en leikurinn var jafn til a byrja me, vi erum svo skrefinu undan lengst af en eir jafna arna lokin 23-23 og rauninni hefi essi sigur geta enda hvorn veginn sem var.


Akureyri TV verur stanum

1. desember 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Bein tsending fr leik Akureyrar og Selfoss

Vi verum me beina tsendingu fr leiknum Akureyri TV annig a eir sem ekki komast vllinn geta fylgst me tsendingunni. Leikurinn hefst hefbundnum tma, klukkan 19:00 og tsendingin nokkru ur.
Smelltu hr til a horfa tsendinguna fr leiknum.


Selfyssingar eru me magna li

1. desember 2016 - Akureyri handboltaflag skrifar

Leikur dagsins: Akureyri - Selfoss

Akureyri tekur mti sptniklii Selfyssinga dag, fimmtudag. Selfoss er trlega a li sem hefur komi hva mest vart Olsdeildinni a sem af er, sitja 4. sti deildarinnar. a hefur vntanlega ekki fari framhj neinum a jlfari Selfyssinga er enginn annar en Akureyringurinn Stefn rnason en hann kom Selfoss liinu einmitt upp Olsdeildina sastlii vor.Mginin Stefn og Hanna Rna Jhannsdttir gum gr eftir sigurleik Akureyrar
2. oktber 2008

Selfyssingar hafa veri afar drjgir markaskorun a sem af er leiktar og hafa skora nstflest mrk deildinni, 404 talsins sem gerir a jafnai rmlega 31 mark leik. Markahstu menn lisins eru eir Elvar rn Jnsson me 89 mrk og Einar Sverrisson me 79. San koma Guni Ingvarsson 48, Teitur rn Einarsson 41 og Hergeir Grmsson me 40 mrk.

mti hafa Selfyssingar fengi sig tluvert af mrkum ea 29,5 mrk a mealtali leik en einungis li Fram fr sig fleiri mrk, ea 30,8 a mealtali. marki Selfyssinga er heimamaurinn Helgi Hlynsson en til vibtar hafa eir fengi markveri fr Haukum. Fyrir tmabili kom landslismarkvrinn Grtar Ari Gujnsson lni en n hafa Haukar kalla hann til baka en stainn fengu Selfyssingar markvrinn Einar laf Vilmundarson fr Haukum.

Akureyri stti Selfyssinga heim fyrsta hluta Olsdeildarinnar og ar fr Akureyri me langran sigur af hlmi, 29-32. Sasti leikur Selfyssinga var heimaleikur gegn Fram og ar unnu eir nokku ruggan sigur, 31-25 en ar undan mttu eir stta sig vi erfitt tu marka tap gegn Haukum tivelli. ar undan tpuu eir heimavelli fyrir Valsmnnum me tveim mrkum en ar undan unnu Selfyssingar sannfrandi heimasigra Aftureldingu og BV. Sem sagt vi erum a f hrkuli heimskn og ljst a li Stefns rnasonar mun berjast af fullum krafti.

A sjlfsgu er a sama uppi hj heimamnnum sem hafa hala inn stig sustu fimm leikjum og rtt fyrir a stugt fjlgi meislalistanum mta menn galvaskir leikinn annig a vi lofum hrkuleik KA heimilinu.

a er ori bsna langt san a Selfyssingar spiluu hr fyrir noran, sast mttust liin hr 11. nvember 2011 og lauk eim leik me fimm marka sigri Akureyrar, 34-29. Hr a nean er skemmtileg myndasning ris Tryggvasonar fr eim leik.

Vi verum me beina tsendingu fr leiknum Akureyri TV annig a eir sem ekki komast vllinn geta fylgst me tsendingunni. Leikurinn hefst hefbundnum tma, klukkan 19:00 og tsendingin nokkru ur.
Smelltu hr til a horfa tsendinguna fr leiknum.


Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson