Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Meistarafl. karla
Nstu leikir
Njustu rslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
ri. 4. apr. 2017
Ols deild karla
BV-Akureyri 22-22
Mi. 29. mar. 2017
Ols deild karla
deildin staan

Ungmennali karla
Nstu leikir
Njustu rslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fs. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fs. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staan
Myndband fr leiknum      Textalsing fr leiknum     Tlfri leiksins 
    FH - Akureyri  30-29 (16-15)
Ols deild karla
Kaplakriki
Sun. 5. mar. 2017 klukkan: 16:00
Dmarar: orleifur rni Bjrnsson og Ramunas Mikalonis. Eftirlit Kristjn Halldrsson
Umfjllun

Mindaugas Dumcius var markahstur Akureyrar

6. mars 2017 - Akureyri handboltaflag skrifar

Frbr leikur gegn FH en v miur ekkert stig

a er htt a segja a horfendur leik FH og Akureyrar gr fengu heldur betur eitthva fyrir peninginn. Leikurinn var afar mikilvgur bum lium sem eru a berjast sitthvorum enda tflunnar en a var ekki a sj hvorum endanum liin voru.

FH komst 2-0 ur en Akureyri komst bla en me frbrum kafla sneri Akureyri vi blainu og komst 3-6. FH tk leikhl og nu vopnum snum n, jfnuu 7-7 og kjlfari skiptust liin a hafa forystuna t hlfleikinn. sustu andartkum hlfleiksins minnkai Mindaugas muninn 16-15 me snu fjra marki en annars var a Bergvin r Gslason sem tti frbran fyrri hlfleik ar sem hann skilai sex mrkum.


Gangur fyrri hlfleiksins

Seinni hlfleikur var allan tmann jrnum, FH ni reyndar riggja marka forskoti, 20-17 en Akureyri barist fram og minnkai muninn eitt mark 24-23. Spennan hlst allt fram til loka og er htt a segja a sustu andartk leiksins hafi veri dramatsk. egar rjr til fjrar sekndur voru til leiksloka var dmd leiktf FH og sta ess a leggja boltann niur kastai gst Birgisson boltanum fr sr og eyilagi ar me mguleika Akureyrar a n hrari skn.
reglum handboltans er srstakt kvi um sustu 30 sekndur leiksins ar sem segir a ef leikmaur tefur tku kasts skuli dma tknivti og gefa vikomandi leikmanni rautt spjald.
Annars gtir dmarar leiksins ltu etta tali og ltu tmann ganga annig a einungis ein seknda var eftir klukkunni egar nist a taka leikhl. ar me var Akureyrarlii rnt gullnu tkifri til a jafna leikinn og krkja drmtt stig.


Gangur seinni hlfleiksins

Brynjar Hlm Grtarsson kom sterkur inn seinni hlfleikinn og skorai fimm mrk og tk vi kyndlinum af Bergvin sem ni ekki a skora hlfleiknum. Varnarleikurinn var bsna gur me Rbert og Daa mijunni annig a Sverre sem var leikskrslu s ekki stu til a skipta sr inn a essu sinni.
Markvarslan var afar ltil a essu sinni og m segja a hvorki Tomas n Arnar r Fylkisson hafi n sr strik og munar um minna. Raunar ttu markverir FH ekki heldur neitt srstakan dag en nu fleiri boltum en okkar menn.

Mrk Akureyrar: Mindaugas Dumcius 7, Bergvin r Gslason 6, Kristjn Orri Jhannsson 6 (3 r vtum), Brynjar Hlm Grtarsson 5, Fririk Svavarsson 3, Igor Kopyshynskyi 1 og Rbert Sigurarson 1 mark.
Tomas vari 5 skot og Arnar r Fylkisson 3.

Mrk FH: Einar Rafn Eisson 8 (2 r vtum), Jhann Birgir Ingvarsson 6, inn r Rkharsson 4, gst Birgisson 3, Gsli orgeir Kristjnsson 3, Jhann Karl Reynisson 3 og orgeir Bjrnsson 3.
marki FH vari Birkir Fannar Bragason 7 skot og gst El Bjrgvinsson 4.

Nsti leikur Akureyrar er heimaleikur gegn nkrndum bikarmeisturum Vals en hann verur laugardaginn 11. mars.

Tengdar frttir

Fr stjrn Akureyri Handboltaflags

7. mars 2017 - Akureyri handboltaflag skrifar

Yfirlsing fr stjrn Akureyri Handboltaflags

Eftirfarandi yfirlsing var send til skrifstofu HS rtt fyrir hdegi dag:

Stjrn Akureyrar handboltaflags harmar kvrun dmara og eftirlitsmanns vegna atviks sem tti sr sta sustu sekndum jfnum leik FH og Akureyrar laugardaginn 4. mars s.l.

fyrsta lagi gerist leikmaur FH augljslega sekur um brot, sem hefi tt a dma rautt spjald og vti fyrir, samkvmt reglum HS.
Broti flst v a setja ekki boltann beint niur egar bi var a flauta til marks um a boltinn hafi veri dmdur af sknarliinu. Hr er um a ra skrar reglur sem dmarar og eftirlitsmenn eiga a hafa hreinu og voru essar reglur settar til a koma veg fyrir svona brot sustu sekndunum leiks, svo a lii sem brtur hagnist ekki. svona tilvikum tafarlaust a dma vti og rautt spjald1). Dmararnir stvuu leikinn og hfu ngan tma til a taka yfirvegaa kvrun en virast kvea a hunsa reglurnar a tilmlum eftirlitsmanns og hugsanlega rna okkur stigi.

ru lagi kva eftirlitsmaur a jlfari Akureyrar hafi veri binn a ska eftir leikhli ur en broti tti sr sta og v hafi ekki tt a dma broti og leikhl lti standa. Hins vegar er ljst a ttu a minnsta kosti a vera eftir 4 sekndur af leiktma, ekki 1 seknda eins og lti var standa. etta sst allt greinilega upptku fr leiknum2).

Stjrn Akureyrar Handboltaflags harmar svona vinnubrg ekki sst ljsi ess a deildin er mjg jfn og 1 stig getur skipt llu mli lok tmabils, bi toppi og botni deildarinnar. Of mrg dmi eru um slm dmaramistk Ols-deildinni vetur og leitt egar svona mistk geta haft afdrifarkar afleiingar. Allir gera sr grein fyrir v a ll erum vi mannleg og gerum mistk en er mikilvgt a viurkenna mistkin, lra af eim og reyna a koma veg fyrir a au gerist aftur.

Starf eftirlitsmanns a vera skrt samkvmt 18.gr. reglugerar HS um mtaml:

Sji eftirlitsmaur eitthva athugavert vi framkvmd leiks skal hann skila ar til gerri skrslu um a til mtanefndar. Eftirlitsmaur skal skila inn skrslu til dmaranefndar sem snir mat hans strfum dmara leiknum en hann hefur ekki lgsgu me v sem dmarar kvea og byggt er mati eirra stunni leiknum.

essu tilviki voru dmarar og eftirlitsmaur sammla og eftirlitsmaurinn ri dmnum. a hefur alltaf veri okkar skilningur a dmarar taki kvaranir og dmi a sem gerist leiknum.

Viringarfyllst,
Stjrn Akureyrar Handboltaflags

1) Sj 4. li tilkynningu fr HS fr 2. jn 2016 um srreglur sem n gilda um sustu 30. sekndur leiks ( sta sustu mntu) http://hsi.is/frettir/frett/2016/06/02/Domaramal-Breyting-a-leikreglum/

2) Upptaka fr leiknum: https://www.youtube.com/watch?v=bewoB7FJaOk


a verur teki v Krikanum dag

5. mars 2017 - Akureyri handboltaflag skrifar

Leikur dagsins: FH - Akureyri beinni Akureyri TV

a er heldur betur ng a gera handboltanum essa dagana og stutt milli leikja. Meistaraflokkur Akureyrar heldur suur Hafnarfjr dag til a glma vi FH. Leikurinn hefst klukkan 16:00 Kaplakrikanum og munum vi sna hann beint Akureyri TV.

FH lii hefur veri mikilli siglingu Olsdeildinni og unni sustu sex leiki sna sem hefur lyft eim upp anna sti deildarinnar. Liin mttust einmitt sama sta fyrir mnui san og ar vann FH sigur 33-27 bsna sveiflukenndum leik. ar voru a eir Einar Rafn Eisson, inn r Rkharsson og sbjrn Fririksson sem fru fyrir FH-ingum en saman skoruu eir 24 af mrkum lisins.

Akureyri vann gan sigur Aftureldingu fimmtudaginn og fara me a veganesti leikinn. Vi hvetjum a sjlfsgu fjlmarga stuningsmenn lisins til a fjlmenna leikinn en eir sem ekki komast ttu a fylgjast me tsendingunni hr sunni.

SMELLTU HR TIL A FYLGJAST ME TSENDINGUNNI.

Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson