Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
Sjá tölfrćđi leiksins 
    KR - Akureyri U  28-24 (17-10)
1. deild karla
DHL Höllin
Fös. 25. nóv. 2016 klukkan: 20:00
Dómarar: Arnór Jón Sigurđsson og Patrick Maximilian Rittmüller
Umfjöllun

Arnór Ţorri og Sigţór Gunnar markahćstir gegn KR27. nóvember 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Akureyri U: Tap gegn KR á föstudagskvöldiđ
Ungmennaliđ Akureyrar mćtti suđur á föstudaginn og lék gegn KR í 1. deild karla. Hópurinn var fremur ţunnskipađur, ađeins átta útileikmenn á skýrslu. Lukkan var ekki alveg á bandi strákanna í fyrri hálfleiknum, tvisvar voru ţeir tveim mönnum fćrri og gengu KR ingar á lagiđ og leiddu međ sjö mörkum í hálfleik, 17-10.

Strákarnir mćttu galvaskir í seinni hálfleikinn og unnu sig inn í leikinn. Ţeir minnkuđu muninn niđur í tvö mörk og fengu tćkifćri til ađ minnka muninn í eitt mark undir lokin. Ţađ gekk ţó ekki og KR landađi fjögurra marka sigri, 28-24.

Mörk Akureyrar: Arnór Ţorri Ţorsteinsson 6, Sigţór Gunnar Jónsson 5, Birkir Guđlaugsson 4, Heimir Pálsson 4, Garđar Már Jónsson 3, Arnţór Gylfi Finnsson og Aron Tjörvi Gunnlaugsson 1 mark hvor.

Tengdar fréttir

Öll liđ Akureyrar Handboltafélags međ leiki um helgina

24. nóvember 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikir Akureyrarliđanna um helgina
Ţađ má segja ađ Akureyringar standi í ströngu á öllum vígstöđvum handboltans um helgina.

1. deild karla

Ungmennaliđ Akureyrar mćtir KR í 1. deild karla á föstudagskvöldiđ klukkan 20:00 en leikiđ verđur í DHL höllinni í Vesturbć Reykjavíkur.
Ađ loknum 9 leikjum er KR međ 11 stig og sitja í 4. sćti deildarinnar. Akureyri U hefur leikiđ 8 leiki og er međ 6 stig ađ ţeim loknum í 9. sćtinu. KR hefur veriđ á góđu skriđi upp á síđkastiđ og unniđ síđustu ţrjá leiki sína. Akureyri U hefur unniđ tvo af síđustu ţrem leikjum sínum, síđast unnu ţeir Hamrana í spennuleik um Akureyrarstoltiđ.


Frá leik Akureyri U og Hamranna

Talandi um Hamrana ţá eiga ţeir heimaleik á föstudagskvöldiđ ţegar ţeir fá Víkinga í heimsókn í KA heimiliđ klukkan 20:15. Víkingar hafa 10 stig eftir 9 leiki og sitja í 5. sćti deildarinnar á međan Hamrarnir eru međ 4 stig eftir 8 leiki í 10. sćti deildarinnar.

Olísdeild karla

Eins og viđ höfum áđur nefnt ţá mćtir meistaraflokkur Akureyrar toppliđi Aftureldingar í Mosfellsbćnum klukkan 18:30 á laugardagskvöldiđ.
Sjá meira um leikinn hér!

2. flokkur karla

Ţađ er orđiđ býsna langt síđan strákarnir í 2. flokki léku í deildinni en síđasti leikur ţeirra var 8. október ţegar ţeir unnu góđan sigur á Fram hér í Íţróttahöllinni. Á sunnudaginn klukkan 14:00 er loksins komiđ ađ leik hjá strákunum en ţá mćtir HK í Íţróttahöllina. Ađ loknum ţrem leikjum er Akureyri taplaust, međ 4 stig (tvö jafntefli og einn sigur) HK liđiđ er einnig taplaust, reyndar eftir fjóra leiki, ţrír sigrar og eitt jafntefli sem skila ţeim 7 stigum.


Nokkrir liđsmanna 2. flokks sem komu viđ sögu međ Ungmennaliđinu gegn Hömrunum

Ţađ er ţví von á spennandi leik hjá strákunum á sunnudaginn og ástćđa til ađ fylgjast međ leiknum í Íţróttahöllinni, ţađ er frítt inn á leikinn.

Ađrir flokkar

3. flokkur karla hjá KA verđur á suđvesturhorninu um helgina ţar sem KA 1 spilar tvo leiki í 1. deildinni (gegn Haukum og ÍR) en KA 2 spilar ţrjá leiki í 3. deild (gegn HKR, HK 2 og Haukum 3).
4. flokkur karla hjá Ţór Yngra ár spilar bikarleik á útivelli gegn Víkingum á laugardaginn.
Engir leikir virđast vera á döfinni um helgina hjá KA/Ţór í kvennaboltanum.

Ţannig ađ niđurstađan er ađ viđ fáum tvo heimaleiki hingađ norđur, Hamrarnir – Víkingur í 1. deild karla í KA heimilinu klukkan 20:15 á föstudag og 2. flokkur Akureyrar – HK í 1. deild 2. flokks klukkan 14:00 í íţróttahöllinni.
Eins og áđur segir er leikur Aftureldingar og Akureyrar í Olís deild karla klukkan 18:30 á laugardagskvöldiđ. Á ţessari stundu er ekki ljóst hvort hćgt verđur ađ fylgjast međ leiknum á Akureyri TV, en viđ munum skýra frá ţví á heimasíđu Akureyrar ţegar ţađ liggur fyrir.

Til baka

Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson