Þorvaldur afi tekur flugvélina gegn Haukum
24. mars 2007
Þorvaldur Þorvaldsson, oft nefndur afi, er elsti leikmaðurinn til að spila leik með Akureyri Handboltafélagi en hann var 39 ára og 39 daga gamall þegar hann lék gegn Aftureldingu þann 31. mars árið 2011. En einnig er hann þriðji leikjahæsti maðurinn í sögu KA.
Hér má sjá kappann setja tvö mörk í sigri Akureyrar á Haukum. Fyrra markið er mjög einkennandi fyrir kappann en þar rikkir hann á línunni og vippar svo yfir markvörðinn og að sjálfsögðu fagnar hann með því að taka flugvélina eins og honum einum er lagið.