Heimasíđan
 Fréttir  -   Úrslit  -   Nćstu leikir  -   Deildin

Fréttir

13. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar

Yfirlýsing frá Ţór vegna handboltans á Akureyri 

Ţađ er ýmislegt í gangi ţessa dagana

Vegna umfjöllunar í fjölmiđlum um framtíđ Akureyri Handboltafélags (AHF) vill Ađalstjórn Ţórs koma á framfćri međfylgjandi yfirlýsingu;

Ađalstjórn Ţórs hafnar slitum á samstarfssamningi Ţórs og KA um rekstur AHF. Međ vísan til 4. greinar núgildandi samnings félaganna frá 11.11.2010 eru skilyrđi ekki fyrir hendi til ađ slíta samstarfi félaganna.

Ađalstjórn Ţórs hyggst efna núgildandi samning milli félaganna um AHF.
Ţór mun sjá um ađ skila inn ţátttökutilkynningu fyrir AHF til HSÍ vegna keppnistímabilsins 2017-2018 og gera ţannig ráđstafanir til ađ reyna ađ takmarka tjón AHF og Ţórs vegna framgöngu KA í ţessu máli.

Akureyri, 13.5.2017
F.h. Íţróttafélagsins Ţórs

Árni Óđinsson formađur Íţróttafélasins Ţórs

Fréttir

Til baka    Senda á Facebook

Efst á síđu

Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson