Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Oddur stóð fyrir sínu gegn Spánverjum

31. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

U19 - landslið Íslands tapaði fyrir Spánverjum

Unglingalandslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri lék sinn annan leik á Pierre Tiby Tournament í gærkvöldi. Að þessu sinni var leikið við Spánverja og eftir ágætan fyrri hálfleik, þar sem Íslendingar höfðu eins marks forystu 16-15 gekk allt á afturfótunum í þeim seinni og fóru leikar svo að Spánverjar unnu stórsigur 37-27. Okkar maður Oddur Gretarsson stóð þó fyrir sínu og var markhæstur ásamt Guðmundi Árna Ólafssyni en hvor um sig skoraði 5 mörk.

Strákarnir töpuðu einnig stórt í fyrsta leiknum gegn Frökkum, 35-23 en eiga eftir að spila um sæti á mótinu á en í allt eru það sex lið sem þar taka þátt.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson