Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Það er greinilega misdýrt að fá beint rautt spjald!

9. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Aganefnd HSÍ dæmir tvo í leikbann

Á fundi Aganefndar HSÍ sem haldinn var mánudaginn 7. desember var fjallað um tvö mál frá leikjum síðustu viku.
  1. Andri Berg Haraldsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs brots í leik Fram og HK í M.fl.ka. 01.12.2010. Niðurstaða aganefndar er að leikmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.

  2. Óskar Ármannsson starfsmaður Hauka hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrara óíþróttamannslegrar framkomu eftiir leik Fram og Hauka í M.fl.ka. 04.12.2010. Niðurstaða aganefndar er að starfsmaðurinn er úrskurðaður í eins leiks bann.
Þetta þýðir að Andri Berg Haraldsson mun ekki leika með Fram gegn Akureyri á sunnudaginn. Jafnframt vekur athygli að annar leikmaður Fram, Arnar Birkir Hálfdánsson sleppur við bann en hann fékk beint rautt spjald í bikarleik Fram og Hauka síðastliðinn laugardag.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson