Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Sćvar Árnason og Jóhannes Bjarnason hafa umsjón međ skólanum





7. júní 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar

Handboltaskóli Greifans vikuna 20.-24.júní

Handboltaskóli Greifans er fyrir alla stráka og stelpur frá 11 ára aldri og fer fram í Íţróttahúsi KA viđ Lundarskóla. Skólinn er 5 x 2 klukkutímar og kostar kr. 5.000. Í skólanum verđur blanda fyrirlestra og ćfinga í sal.

Í fyrirlestrunum verđur fjallađ um:
· Markmiđssetningu og sjálfstraust
· Matarćđi og hvíld
· Sóknarleik
· Varnarleik

Á ćfingum í sal verđur lögđ áhersla á:
· Styrktarćfingar
· Liđleikaćfingar
· Stimplanir
· Tćknićfingar
· Leikskilning
· Varnarćfingar
· Markmannaţjálfun

Skólinn verđur vikuna 20.-24.júní.
Ćfingatímar mánudaginn 20. til fimmtudagsins 23. júní verđa:
11-12 ára (00-99) kl.10:00 - 12:00
13-14 ára (98-97) kl.13:00 - 15:00
15 ára og eldri (96-) kl.15:15 - 17:15

Umsjón međ skólanum hafa Jóhannes Bjarnason og Sćvar Árnason sem báđir eru mjög reyndir ţjálfarar í handknattleik. Auk ţeirra munu gestir koma í heimsókn og leiđbeina iđkendum. Leikmenn Akureyrar handboltafélags koma í heimsókn. Einnig munu landsliđsmenn Íslands koma s.s. Arnór Atlason.

Föstudaginn 24.júní verđur sameiginleg ćfing hjá öllum hópum kl.15:00 – 17:00 sem lýkur međ glćsilegri pizzuveislu ađ hćtti Greifans.

Skráning í skólann:
Jóhannes Bjarnason, 662 3200, joigb@akmennt.is
Sćvar Árnason, 694 5518, saevara@akmennt.is

Sjá einnig á heimasíđum KA og Ţór

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson