 Strákarnir komnir á sigurbraut í Tyrklandi
| | 10. júlí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifarU-20: Sigur gegn Serbíu í morgunÍslenska U-20 ára landsliđ karla sigrađi Serbíu 24 - 23 í morgun ţegar liđiđ lék sinn fyrsta leik í milliriđli um sćti 9 -16 á EM í Tyrklandi og náđu ţar međ fyrsta sigri sínum á mótinu. Strákarnir voru 15 – 12 undir í hálfleik.
Mörk Íslands: Árni Benedikt Árnason 7, Sveinn Aron Sveinsson 5, Geir Guđmundsson 4, Ísak Rafnsson 2, Magnús Óli Magnússon 2, Víglundur Jarl Ţórsson 2, Garđar Sigurjónsson 1, Ţráinn Orri Jónsson 1.
Strákarnir leika viđ Frakka á morgun. |