4. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarÞegar KA varð Íslandsmeistari 2002 (myndband) KA hampaði Íslandsmeistaratitlinum tímabilið 2001-2002 en liðið endaði í 5. sæti í deildinni og var því ekki með heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. Engu að síður sló liðið út Gróttu/KR í 8-liða úrslitum og svo Íslands-, Bikar- og Deildarmeistara Hauka í undanúrslitum. KA og Valur áttust svo við í mögnuðu einvígi um Íslandsmeistaratitilinn.VIDEO