Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Nóg ađ gera hjá 2. flokki um helgina16. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Tveir leikir hjá hvoru liđi um helgina Strákarnir í 2. flokki Akureyrar standa í ströngu um helgina. Bćđi liđin fara suđur og spila tvo leiki hvort. Í 1. deildinni spilar Akureyri 1 viđ Gróttu 1 klukkan 16:00 á laugardaginn og í 2. deildinni spilar Akureyri 2 viđ Gróttu 2 strax á eftir eđa klukkan 18:00 á laugardag. Leikirnir eru í Herz höllinni á Seltjarnarnesinu. Á sunnudaginn leika Akureyri 1 og Valur 1 í 1. deildinni og hefst sá leikur klukkan 14:30 í Vodafone Höllinni. Akureyri 2 mćtir hins vegar ÍR klukkan 12:20 á sunnudaginn og er sá leikur í Austurbergi, heimavelli ÍR. Viđ óskum strákunum góđs gengis í ţessum leikjum. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook