Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Þrándur fagnaði markinu vel en hefði það átt að standa?30. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarFlautumark Þrándar Gísla gegn Val 2014 Við rifjum hér upp eftirminnilegt mark sem Þrándur Gíslason skoraði fyrir Akureyri undir lok fyrri hálfleiks í leik gegn Val í mars í fyrra. Markið kom Akureyri yfir í 13-12 en Valsarar vildu meina að boltinn hefði ekki verið kominn í markið þegar flautan gall. Hér er myndband af markinu og dæmi nú hver fyrir sig!VIDEO Þjálfarar liðanna á þessum tíma, þeir Heimir Örn Árnason og Ólafur Stefánsson segja sína skoðun á markinu að leik loknum. Liðin mætast á morgun í Vodafone Höllinni og eins og fram hefur komið verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV, ekki missa af þessum leik, áfram Akureyri! Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook