Spennandi leikur á sunnudaginn
| | 30. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Heimaleikur á sunnudaginnStrákarnir í Akureyri 2 mćta HK sunnudaginn 1. nóvember klukkan 13:00 í KA heimilinu. Ţetta verđur fjórđi leikur strákanna sem leika í 2. deild en ţeir eru međ ţrjú stig eftir einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap. HK liđiđ hefur stigi meira eftir jafnmarga leiki og ţví von á spennandi leik. |