Bernharð er mjög efnilegur í markinu
| | 3. nóvember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarBernharð í æfingahópi U-20 landsliðsinsÁ dögunum var valinn æfingahópur fyrir U-20 landslið Íslands í handbolta en því stjórna þeir Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal. Einn leikmaður Akureyrar Handboltafélags er í hópnum en það er markvörðurinn Bernharð Anton Jónsson en hann stendur í rammanum hjá Akureyri-1 í 2. flokki.
Hópurinn æfir þessa dagana og óskum við Bernharð að sjálfsögðu til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.Bernharð hefur staðið sig ákaflega vel í rammanum Bernharð er eini fulltrúi Akureyrar í U20 hópnum en HSÍ hefur einnig valið æfingahópa í U18 og U16 ára landslið karla sem æfa þessa dagana fyrir komandi verkefni. Þar eru nokkrir fulltrúar Akureyrarliðanna KA og Þór þó sumir þeirra komi raunar einnig við sögu hjá 2. flokki Akureyrar.
Þetta eru: Bernharð Jónsson, Akureyri Ásgeir Kristjánsson, KA Hafþór Vignisson, Þór Sigþór Gunnar Jónsson, KA Haukur Brynjarsson, Þór Ak Dagur Gautason, KA Jónatan Marteinn Jónsson, KA Ottó Óðinsson, KA Sigurður Kristófer Skjaldarson, Þór
Við óskum þeim öllum til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis í landsliðsverkefnunum. Landsliðshóparnir eru annars þannig skipaðir samkvæmt tilkynningum á heimasíðu HSÍ: U20 landslið karlaÞjálfarar Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson
Markmenn Bernharð Jónsson, Akureyri Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarson, Fram Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, Team Tvis Holsterbro Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ingvarsson, Afturelding Hákon Daði Styrmisson, ÍBV Hlynur Bjarnason, FH Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þ. Harðarson, Haukar Nökkvi Dan Elliðason, ÍBV Óðinn Rikharðsson, Fram Ómar Ingi Magnússon, Valur Sigtryggur Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Ýmir Örn Gíslason, ValurU18 landslið karlaÞjálfarar Kristján Arason og Einar Guðmundsson
Markmenn Andri Ísak Sigfússon, ÍBV Andri Scheving, Haukar Ásgeir Kristjánsson, KA Bjarki Fjalar Guðjónsson, ÍR Aðrir leikmenn Aðalsteinn Aðalsteinsson, Fjölnir Alexander Másson, Valur Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR Bjarni Ó. Valdimarsson, Valur Daníel Örn Griffin, ÍBV Einar Ólafur Valdimarsson, Haukar Elliði Viðarsson, ÍBV Friðrik Hólm Jónsson, ÍBV Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Gunnar Páll Backmann, Víkingur Hafþór Vignisson, Þór Hannes Grimm, Grótta Jakob Martin Ásgeirsson, FH Jóhann Kaldal, Grótta Kristinn Pétursson, Haukar Kristján Hjálmsson, HK Kristófer Andri Daðason, UMFA Kristófer Dagur Sigurðsson, HK Logi Snædal Jónsson, ÍBV Markús Björnsson, Valur Mímir Sigurðsson, FH Sigþór Gunnar Jónsson, KA Sveinn Andri Sveinsson, ÍR Sveinn Jóhannsson, Fjölnir Teitur Örn Einarsson, Selfoss Úlfur Gunnar Kjartansson, Þróttur Örn Östenberg, KristianstadU16 landslið karlaÞjálfari Heimir Ríkarðsson. Strákarnir æfa þessa viku auk þess að spila þrjá leiki við unglingalandslið Grænlands.
Markmenn: Egill Valur Michelsen, Fylkir Máni Arnarsson, ÍR Páll Eiríksson, ÍBV Sigurður Dan Óskarsson, FH Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Haukur Brynjarsson, Þór Ak
Aðrir leikmenn: Aron Breki Aronsson, Fylkir Dagur Gautason, KA Dagur Kristjánsson, ÍR Daníel Freyr Rúnarsson, Fjölnir Davíð Elí Heimisson, HK Egill Már Hjartarson, Afturelding Einar Örn Sindrason, FH Eiríkur Þórarinsson, Valur Goði Ingvar Sveinsson, Fjölnir Hafsteinn Óli Ramos Rocha, Fjölnir Haukur Þrastarson, Selfoss Jóhann Birgir Lárusson, Fylkir Jón Bald Freysson, Fjölnir Jónas Eyjólfur Jónasson, Haukar Jónatan Marteinn Jónsson, KA Magnús Ingi Nielsen, Visse IF Orri Heiðarsson, Valur Ottó Óðinsson, KA Ólafur Haukur Júlíusson, Fram Sigurður Dan Óskarsson, FH Sigurður Kristófer Skjaldarson, Þór Tjörvi Týr Gíslason, Valur Tumi Steinn Rúnarsson, Valur Unnar Steinn Ingvarsson, Fram Úlfar Páll Monsi Þórðarson, Valur Viktor Jónsson, Valur |