Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Tvö tölfrćđimet hjá Akureyri féllu á síđasta tímabili - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Andri og Tomas kunna báđir vel á vítaköstin



3. nóvember 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Tvö tölfrćđimet hjá Akureyri féllu á síđasta tímabili

Síđan Akureyri Handboltafélag var stofnađ höfum viđ fylgst vel međ tölfrćđi liđsins og erum viđ međ sérstakt horn ţar sem hćgt er ađ frćđast um allskyns met innan félagsins. Hćgt er ađ nálgast horniđ međ ţví ađ smella á Saga og tölfrćđi en einnig er hćgt ađ ýta á hlekkinn efst á síđunni.

Horniđ er uppfćrt eftir hvert einasta tímabil og féllu tvö met eftir síđasta tímabil og bćđi tengdust ţau vítaköstum. Sveinbjörn Pétursson átti öll metin sem í bođi eru fyrir markmenn en Tomas Olason setti nýtt met á síđasta tímabili ţegar hann varđi 23 víti á einni leiktíđ.


Tomas ađ verja eitt af 23 vítum á síđasta tímabili

Andri Snćr Stefánsson er núna međ bestu vítanýtinguna í sögu félagsins (ţarf ađ hafa tekiđ 10 víti eđa meira) en Heimir Örn Árnason átti metiđ fyrir síđasta tímabil. Báđir fóru ţeir á punktinn, Andra tókst ađ nýta bćđi sín víti og bćta viđ sína nýtingu á međan Heimir skorađi úr 3 af sínum 5 sem dró hann ađeins niđur og höfđu ţeir ţví sćtaskipti.


Andri Snćr hefur skorađ 26 mörk úr 31 vítakasti sem gerir 83,87% nýtingu

Endilega kíkiđ á Sögu og tölfrćđihorniđ hjá okkur og frćđist ađeins um Akureyri Handboltafélag.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson