Akureyri - ÍBV 24-24, allur leikurinn
20. nóvember 2016
Það var gríðarleg spenna og stemmingin eftir því í KA heimilinu þegar Akureyri og ÍBV mættust í Olís deild karla. Gestirnir byrjuðu betur í leiknum og náðu fjögurra marka forskoti 2-6 á fyrstu tíu mínútunum en í lokin sættust menn á jafntefli. Leikurinn í beinni útsendingu Akureyri TV.