Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Aigars Lazdins

26. nóvember 2006 - SÁ skrifar 

Aigars: Unnum útaf áhorfendum

Aigars Lazdins spilaði afar stórt hlutverk í sigri Akureyarar á toppliði Vals, þá sérstaklega í lokinn. Aigars virðist alltaf vera bestur á "peningamínútunum" en þegar mest á reynir virðist seiglan einungis verða meiri.

SÁ: Aigars, hvernig var þessi leikur?
Aigars: Leikurinn var mjög erfiður. Ég held að við vinnum leikinn á vörninni. Við spilum mjög góða vörn. Á móti HK skoruðu þeir 22 en unnu og í dag skorar Valur 22 og við náum að vinna. Við berjumst í vörninni og erum að hjálpa hvorum öðrum.

SÁ: Þú sjálfur virðist alltaf vera bestur seinustu 10 mínúturnar, er úthaldið þitt svona gott?
Aigars: Nei, þetta er bara heppni.

SÁ: Áhorfendurnir, skiptu þeir miklu í dag?
Aigars: Ég held að við höfum unnið þennan leik út af áhorfendunum í dag. Í dag voru liðin mjög jöfn og við vinnum útaf fólkinu sem hjálpar okkur.

SÁ: Ertu sáttur við spilamennsku liðsins til þessa?
Aigars: Já mjög ánægður. Við berjumst og þú getur alltaf trúað á manninn sem er næst þér. Við getum líka skipt mikið inná ef einhver er þreyttur og það þurfa ekki allir að spila alltaf 60 mínútur,

SÁ: Heldur þú að Akureyrarliðið geti orðið mun betra en það er nú?
Aigars: Já, það er alltaf eitthvað hægt að bæta. Við þurfum að bæta okkur í sókninni og kannski þegar Goran er orðinn 100% aftur er hægt að nota hann fyrir utan en það er erfitt að hafa rétthentan mann í hægri skyttunni.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson