Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Guðjón Valur í landsleik gegn Danmörku fyrr á árinu í KA-Heimilinu

28. desember 2006 - ÁS skrifar 

Guðjón Valur Íþróttamaður ársins

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrrum leikmaður KA, var nú rétt í þessu útnefndur Íþróttamaður ársins. Þetta er gífurleg viðurkenning fyrir Guðjón en hann hefur staðið sig frábærlega á þessu ári og síðustu ár. Þá var hann einnig valinn Handknattleiksmaður ársins en hann hlaut einnig þann titil í fyrra.

Guðjón Valur var valinn Besti leikmaður þýsku deildarinnar í ár og þá var hann einnig markakóngur deildarinnar. Guðjón er annar markahæstur í deildinni í ár og er þriðji markahæstur í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir.

Heimasíðan vill fyrir hönd Handknattleiksdeildar KA óska Guðjón Val hjartanlega til hamingju með þessar viðurkenningar og óskar honum alls hins besta í framtíðinni.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson