Fréttir
-
Leikir tímabilsins
-
Leikmenn
-
Stjórn
-
Saga og tölfræði
-
Höllin
-
Lagið
-
Myndir
-
Myndbönd
-
Tenglar
Veldu leiktímabil
2016-17
2015-16
2014-15
2013-14
2012-13
2011-12
2010-11
2009-10
2008-09
2007-08
2006-07
-
Úrvalsdeild karla
-
Senda skilaboð
-
Vefur KA
-
Vefur Þór
-
Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri
28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri
22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan
Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U
35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR
34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan
Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Hvernig fer gegn Serbum?
25. maí 2007 -
ÁS skrifar
Hreiðar Levý í landsliðinu gegn Serbum
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari valdi markvörð Akureyrar, Hreiðar Levý Guðmundsson, í 17 manna landsliðshóp fyrir umspilsleiki við Serba um laust sæti á EM 2008 í Noregi. Hópurinn mun einnig leika tvo æfingaleiki við Tékka í Tékklandi fyrir leikina gegn Serbum.
Ljóst er að verkefnið verður erfitt enda Serbar með marga mjög góða leikmenn sem eru í fremstu röð. Til að mynda er Momir Ilic, lærisveinn Alfreðs hjá Gummersbach, í liði Serba.
Þriðjudaginn 5. júní og miðvikudaginn 6. júní mun landsliðið leika gegn Tékklandi til upphitunar fyrir Serbaleikina. Landsliðið mun hittast í Tékklandi 4. júní og því verða leikirnir við Tékka eini möguleiki liðsins á að spila sig saman.
Fyrri leikurinn í umspilinu fer fram í Serbíu þann 9. júní. Síðari leikurinn verður svo í Laugardalshöll þann 17. júní klukkan 20:00. Hægt verður að kaupa miða á heimaleikinn frá og með 30. maí á midi.is
Hópur Íslands
Markverðir:
Birkir Ívar Guðmundsson, TuS N-Lübbecke
Hreiðar Levý Guðmundsson, Akureyri
Björgvin Páll Gústavsson, Fram
Útileikmenn:
Alexander Petersson, TV Großwallstadt
Arnór Atlason, FC Kaupmannahöfn
Ásgeir Örn Hallgrímsson, TBV Lemgo
Bjarni Fritzson, Cretail
Guðjón Valur Sigurðsson, VfL Gummersbach
Logi Geirsson, TBV Lemgo
Markús Máni Michaelsson Maute, Valur
Ólafur Stefánsson, BM Ciudad Real
Ragnar Óskarsson, Ivry
Róbert Gunnarsson, VfL Gummersbach
Sigfús Sigurðsson, Ademar Leon
Snorri Steinn Guðjónsson, GWD Minden
Sverre Andreas Jakobsson, VfL Gummersbach
Vignir Svavarsson, Skjern
Fletta milli frétta
Til baka
Senda á Facebook
Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson