 Spćnski boltinn er farinn af stađ
| | 15. september 2007 - Akureyri Handboltafélag skrifarÁrni Sigtryggsson skorađi eitt í fyrsta leiknumÁrni Ţór Sigtryggsson skorađi eitt mark í fyrsta leiknum međ Granollers í spćnsku 1. deildinni í kvöld. Granollers tryggđi sér eins marks sigur á Vigo međ marki á síđustu sekúndunni en leikiđ var í Vigo. Árni léku fyrstu 20 mínútur leiksins, bćđi í vörn og sókn. Eftir ţađ lenti liđiđ undir, ţá fór hann útaf og sömu sjö leikmennirnir léku til leiksloka.
 Árni á ćfingu í KA heimilinu um síđustu jól |