Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Ţórsteina stefnir á ađ útskrifast sem iđjuţjálfi í vor





28. desember 2007 - SJ skrifar

Handboltamenn í Háskólanum á Akureyri - Ţórsteina

Ţađ eru fleiri liđsmenn Akureyrar Handboltafélags sem stunda nám í Háskólanum á Akureyri en skytturnar ţrjár sem voru í viđtali viđ jólablađ Vikudags. Ţórsteina Sigurbjörnsdóttir sem leikur í vinstra horninu hjá kvennaliđi Akureyrar er einnig nemandi viđ Háskólann á Akureyri og er á 4. ári í iđjuţjálfun.

Fćđingardagur: 19. maí 1984
Stađa: Hornamađur

Ţórsteina eđa Steina eins og hún er kölluđ kemur frá Vestmannaeyjum og er ţetta fjórđa tímabil hennar hér á Akureyri. Hún hefur veriđ ein af lykilleikmönnum kvennaliđsins á ţessum tíma og jafnan veriđ í hópi markahćstu leikmanna, var t.d. markahćsti leikmađur liđsins á síđasta tímabili međ 103 mörk í 23 deildarleikjum. Steina leikur ađ jafnađi í vinstra horninu, bćđi í sókn og vörn.

Eins og nefnt hefur veriđ ţá leggur Ţórsteina stund á iđjuţjálfun viđ Háskólann á Akureyri en sú grein er hvergi í bođi annarsstađar hér á landi. En hvađ er iđjuţjálfun? Iđjuţjálfun gengur út á ađ styđja fólk og kenna ţví ađ takast á viđ daglegt líf. Iđjuţjálfar ađstođa ţví einstaklinginn viđ ađ takast á viđ hversdagslífiđ, vinnuna, áhugamálin og heimilislífiđ og styđja hann í ađ yfirstíga ţćr hindranir sem búa ýmist í honum sjálfum eđa í umhverfinu. Starf iđjuţjálfans snýr fyrst og fremst ađ ţví ađ styrkja einstaklinginn.
Námiđ tekur fjögur ár og lýkur međ B.S. prófi sem er alţjóđlega viđurkennt og ţví ýmsir möguleikar á framhaldsnámi.

Á sunnudaginn munum viđ síđan kynna enn einn virkan handknattleiksmann sem leggur stund á nám viđ Háskólann á Akureyri.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson