Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Strákarnir gerđu vel í dag





19. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar

Stórsigur hjá strákunum í 2. flokki

2. flokkur karla Akureyri lék sinn fyrsta deildarleik í dag ţegar Afturelding kom í heimsókn. Menn renndu blint í sjóinn međ getu liđanna en fljótlega kom ţó í ljós ađ liđ Akureyrar var nokkrum klössum betra á öllum sviđum handboltans og eftir tíu mínútna leik hafđi Akureyri náđ öruggri forystu 10-3.

Mosfellingar klóruđu í bakkann og minnkuđu muninn í 10-5 en Akureyri svarađi ađ bragđi međ fimm mörkum í röđ og ţar međ var allur vindur úr gestunum. Í hálfleik munađi tólf mörkum, 21-9. Elmar Kristjánsson stóđ í markinu í fyrri hálfleik og stóđ sig frábćrlega, međ 13 skot varin.

Í síđari hálfleik hélt forystan áfram ađ aukast, allir leikmenn Akureyrar komu inná og skipti engu máli hverjir voru inni á vellinum hverju sinni slíkir voru yfirburđirnir. Ţađ verđur ađ hrósa liđinu fyrir ađ halda haus og keyra allan tímann áfram af fullum krafti. Í stöđunni 26-14 tóku strákarnir góđan kipp og röđuđu inn sjö mörkum í röđ. Siguróli, sem stóđ í markinu í seinni hálfleik fann sig vel og gjörsamlega lokađi markinu á ţessum kafla en hann varđi tíu bolta og undir lok leiksins brá hann sér međ í sóknina og skorađi eitt mark af harđfylgi af línunni og ţađ međ vinstri.

Mestur varđ munurinn 22 mörk í stöđunni 38-16 en lokatölur leiksins urđu tuttugu marka sigur 40-20. Eins og áđur segir fengu allir liđsmenn ađ spreyta sig og komust allir frábćrlega frá sínu.

Markaskorun Akureyrar var sem hér segir: Fannar Kristmannsson og Oddur Gretarsson 6 mörk hvor, Ágúst Stefánsson og Hákon Stefánsson 5 mörk hvor, Jóhann Gunnarsson 4, Atli Ćvar Ingólfsson og Heiđar Ţór Ađalsteinsson 3 mörk hvor, Baldur Halldórsson, Bjarni Jónasson og Jón Ţór Sigurđsson 2 mörk hver, Halldór Logi Árnason og Siguróli sitt markiđ hvor.

Eins og áđur segir áttu markverđirnir flottan leik, Elmar međ 13 skot varin og Siguróli 10.

Nú verđa strákarnir ađ halda áfram ađ berjast, viđbúiđ er ađ ţeir eigi eftir ađ fá erfiđari andstćđinga en viđ sáum í dag en ekki verđur af ţeim tekiđ ađ ţeir spiluđu flottan leik í dag.

Um nćstu helgi fara strákarnir suđur og leika viđ Hauka á föstudaginn og Val á laugardag.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson