Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Andri međ farandbikarinn og eignarbikar

9. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar

Andri Snćr Stefánsson leikmađur Akureyrar áriđ 2008

Í gćr, fimmtudag var lýst vali á leikmanni Akureyrar Handboltafélags fyrir áriđ 2008. Ţađ voru ţjálfari og stjórn félagsins sem stóđu fyrir valinu og var ţađ samhljóđa álit ţeirra ađ velja Andra Snć Stefánsson leikmann ársins 2008.

Andri Snćr er ađ upplagi vinstri hornamađur en á árinu 2008 hefur hann ţó ţurft ađ bregđa sér í nánast allar stöđur í sóknarleiknum og hefur leyst ţćr međ miklum sóma. En Andri leikur líka mikilvćgt hlutverk í varnarleiknum og ekki vanur ađ láta í minnipokann á ţeim vígstöđvum. Hann var til dćmis valinn besti varnarmađur Greifamótsins í haust, „algjör tiger sem allir ţjálfarar vilja hafa í sínu liđi“ var einkunnin sem hann fékk frá dómnefnd mótsins.

Andri er iđulega kallađur Stálmúsin enda eitilharđur, snöggur og kappsamur. Ţó hann sé ekki sá hávaxnasti í boltanum lćtur hann ţađ ekkert á sig fá og var ţannig kallađur lágvaxnasta skyttan í Evrópu í blađagrein í haust.

Ţađ var Gestur Arason, formađur Akureyrar Handboltafélags sem afhenti Andra Snć viđurkenninguna á ćfingu meistaraflokksins í dag, annarsvegar veglegan farandbikar og annan bikar til eignar. Ţess má geta ađ Andri Snćr var einnig valinn besti leikmađur liđsins voriđ 2007 í lok fyrstu leiktíđar Akureyrar Handboltafélags.


Atli Ragnarsson, gjaldkeri AHF, Andri Snćr Stefánsson og Gestur Arason, formađur eftir afhendinguna


Liđsfélagarnir fögnuđu međ Andra og síđan hófst ćfingin enda styttist í nćsta leik

Sjá fleiri myndir Ţóris Tryggvasonar frá afhendingunniFletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson