Um síđustu helgi léku Akureyri og FH tvo ćfingaleiki hér í höllinni. Akureyri fór međ sigur af hólmi í báđum leikjunum eins og rakiđ var í frétt okkar frá ţví á laugardaginn.
Okkar frábćri ljósmyndari Ţórir Tryggvason var ađ vanda mćttur á vettvang og sendi okkur ţessa myndir frá leik liđanna á föstudaginn.
Hafţór virkar í flottu formi og fór á kostum í markinu

Fjölmargir áhorfendur fyldust međ ţrátt fyrir ađ ţetta vćri bara ćfingaleikur

Árni og Gulli stóđu í stórrćđum í vörninni

Geir Guđmundsson var flottur og gafst aldrei upp

Árni finnur hér leiđina í netiđ

Andri Snćr á flugi í hrađaupphlaupi

Guđlaugur Arnarson kann ýmislegt fyrir sér í sóknarleiknum

Heiđar Ţór átti afar góđan leik um helgina

Valdimar Ţengilsson kom öflugur til leiks á ný

Heimir Örn Árnason sýndi ađ kann nokkur töfrabrögđ međ boltann