Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Hafţór átti frábćran leik gegn Selfyssingum

11. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar

Tćpur sigur í fyrsta leik á Ragnarsmótinu

Í gćrkvöldi lék Akureyri sinn fyrsta leik í Ragnarsmótinu á Selfossi. Leikurinn var gegn sprćkum heimamönnum sem kvöldiđ áđur unnu Stjörnuna og ćtluđu sér greinilega sigur í riđlinum og fara í úrslitaleikinn. Leikmenn Akureyrar virkuđu frekar ţungir og hálfrćnulausir í leiknum og náđu aldrei sérstakri stemmingu í leik sínum.

Akureyri hafđi ţó frumkvćđiđ í leiknum mestallan tímann en aldrei munađi meiru en tveim mörkum á liđunum í fyrri hálfleik og eftir ađ hafa misnotađ ţrjú vítaköst munađi einungis einu marki í hálfleik, stađan 13-12 fyrir Akureyri.

Geir Guđmundsson var sprćkur á upphafsmínútunum og skorađi ţrjú góđ mörk en Hafţór átti stórleik í markinu og varđi tólf bolta í fyrri hálfleik.

Í upphafi seinni hálfleiks náđi Akureyri ţriggja marka forystu 16-13 en heimamenn voru ekki af baki dottnir og jöfnuđu í 17-17 og eftir ţađ var leikurinn í járnum allt til leiksloka. Ţađ voru Selfyssingar sem skoruđu síđasta mark leiksins og minnkuđu međ ţví muninn í eitt mark ţannig ađ Akureyri fór međ nauman sigur 29-28.

Hafţór hélt uppteknum hćtti í seinni hálfleiknum og varđi önnur tólf skot, 24 samtals og var yfirburđamađur í leiknum. Sóknarleikurinn var afskaplega hćgur og til ađ mynda kom ađeins eitt mark Akureyrar úr hrađaupphlaupi. En markaskorun liđsins var sem hér segir:

Árni Sigtryggsson 6 (1 víti), Heimir Árnason 6 (1 víti), Hörđur Fannar 4, Geir Guđmundsson 3, Oddur Gretarsson 3 (öll úr vítum), Andri Snćr Stefánsson 2, Björn Óli, Guđlaugur, Heiđar Ţór, Jónatan og Valdimar Ţengilsson 1 mark hver.

Nćsti leikur er gegn Stjörnunni í dag (föstudag) og hefst hann klukkan 18:30 og verđur í beinni útsendingu hjá tvsport.is. Međ sigri í leiknum vinnur Akureyri riđilinn og mćtir ţá FH í úrslitaleik en ţar ţurfa strákarnir ađ sýna betri leik en ţeir gerđu í dag.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson