Í reglugerð HSÍ um Handknattleiksmót er fjallað um það í 20. grein hvernig röð liða í mótum er ákvörðuð. 20. greinin er svohljóðandi:
20.gr. Vinningsröð liða
Vinningsröð liða í keppnum á vegum HSÍ ákvarðast á eftirfarandi hátt.
Raða skal liðum til úrslita eftir keppni í riðlum, milliriðlum og deildum, þar sem ekki skal leikið til þrautar, í öllum flokkum, sem hér segir:
Það er því ljóst að fyrri daginn leika Haukar og Valur annars vegar og síðan FH og Akureyri. Sigurvegar í þessum leikjum leika síðan til úrslita um deildarmeistaratitilinn seinni daginn.
Hér er hægt að skoða alla reglugerð HSÍ um handknattleiksmót.