Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Ţađ er mörg stig í bođi hjá Bjarna og félögum um helgina

4. febrúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Leikjatörn hjá 2. flokki um helgina

2. flokkur mun standa í ströngu um helgina en strákarnir leika ţrjá leiki á höfuđborgarsvćđinu ţessa helgi. Fyrst mćta ţeir HK á föstudaginn klukkan 20:00 og er leikiđ í nýja húsinu í Kópavogi sem kallast Fagrilundur. Víkingar eru mótherjarnir á laugardag klukkan 12:00 og loks mćta strákarni sameiginlegu liđi Vals og Ţróttar á sunnudaginn klukkan 12:00 í Vodafonehöllinni. Ţađ er ţví óhćtt ađ segja ađ ţađ sé brjálađ ađ gera í boltanum ţessa dagana.

Strákarnir töpuđu síđasta leik hér heima gegn Haukum og er ţađ eini tapleikurinn á tímabilinu. Ţeir standa ţannig séđ best ađ vígi í deildinni međ 3 stig töpuđ en Víkingar standa nćstir međ fjögur töpuđ stig.

Viđ sendum strákunum baráttukveđjur í ţessa erfiđu rimmu.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson