Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Viđ sendum Oddi góđar kveđjur í leikina gegn Dönum

4. júní 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar

Oddur Gretarsson valinn í A-landsliđ Íslands

Oddur Gretarsson hefur veriđ valinn í A landsliđshóp Íslands sem leikur gegn sterku liđi Dana ţann 8. og 9. júní. Leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni. Ţetta er frábćrt viđurkenning fyrir Odd sem átti magnađ tímabil međ Akureyri í vetur.

Íslenska landsliđiđ heldur síđan til Brasilíu ţann 13. júní ţar sem leikiđ verđur gegn heimamönnum 16. og 18. júní.

Landsliđshópurinn fyrir ţessi verkefni er annars ţannig skipađur:
Markmenn:
Aron Rafn Eđvarđsson – 3 landsleikir - Haukar
Björgvin Páll Gústavsson - 70 landsleikir - Kadetten
Hreiđar Levy Guđmundsson – 101 landsleikir – TV Emsdetten
Ađrir leikmenn:
Alexander Petersson - 104 landsleikir - Flensburg
Arnór Atlason - 91 landsleikir – FC Köbenhavn
Arnór Ţór Gunnarsson – 6 landsleikir – Valur
Aron Pálmarsson - 21 landsleikir – THW Kiel
Ásgeir Örn Hallgrímsson - 128 landsleikir - Faaborg
Ingimundur Ingimundarson - 76 landsleikir – GWD Minden
Kári Kristján Kristjánsson – 10 landsleikir – Amicitia Zurich
Oddur Gretarsson – 2 landsleikir – Akureyri
Ólafur Andrés Guđmundsson – 13 landsleikir – FH
Ólafur Stefánsson - 298 landsleikir – Rhein-Neckar Löwen
Róbert Gunnarsson - 168 landsleikir - Gummersbach
Rúnar Kárason – 17 landsleikir – Füsche Berlin
Sigurbergur Sveinsson - 23 landsleikir - Haukar
Snorri Steinn Guđjónsson - 161 landsleikir – Rhein-Neckar Löwen
Sturla Ásgeirsson – 49 landsleikir – HSG Düsseldorf
Sverre Jakobsson - 90 landsleikir - Grosswallstadt
Vignir Svarvarsson – 129 landsleikir - Lemgo
Ţórir Ólafsson – 46 landsleikir – N-Lübbecke.

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson