Fréttir
-
Leikir tímabilsins
-
Leikmenn
-
Stjórn
-
Saga og tölfræði
-
Höllin
-
Lagið
-
Myndir
-
Myndbönd
-
Tenglar
Veldu leiktímabil
2016-17
2015-16
2014-15
2013-14
2012-13
2011-12
2010-11
2009-10
2008-09
2007-08
2006-07
-
Úrvalsdeild karla
-
Senda skilaboð
-
Vefur KA
-
Vefur Þór
-
Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri
28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri
22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan
Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U
35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR
34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan
Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Bjarni besta hægri skyttan
13. maí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bjarni Fritzson besta hægri skyttan á lokahófi HSÍ
Í gær var haldið lokahóf HSÍ þar sem kunngjörðar voru niðurstöður á vali úrvalsliða handknattleiksdeildanna svo og ýmisir verðlaunahafar. Bjarni Fritzson, leikmaður Akureyrar Handboltafélags var valinn besta hægri skytta N1-deildarinnar auk þess að fá viðurkenningu sem makakóngur deildarinnar.
Ólafur Bjarki Ragnarsson, leikmaður Íslandsmeistara HK var tvímælalaust maður kvöldsins, besta vinstri skyttan, besti sóknarmaður deildarinnar, besti leikmaðurinn og fékk þar að auki Valdimarsbikarinn sem er veittur mikilvægasta leikmanni deildarinnar.
Hér á eftir fylgir listi yfir viðurkenningar í N1 deild karla.
Úrvalslið N1-deildar karla 2011-2012:
Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson - Haukar
Línumaður: Atli Ævar Ingólfsson - HK
Vinstra horn: Bjarki Már Elísson - HK
Vinstri skytta: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Hægra horn: Gylfi Gylfason - Haukar
Hægri skytta: Bjarni Fritzson - Akureyri
Miðjumaður: Örn Ingi Bjarkason - FH
Verðlaunahafar:
Háttvísiverðlaun HDSÍ karla 2012: Bjarki Már Elísson - HK
Markahæsti leikmaður N1 deildar 2012: Bjarni Fritzson – Akureyri 163 mörk
Besti varnarmaður N1 deildar karla 2012: Matthías Árni Ingimarsson - Haukar
Besti sóknarmaður N1 deildar karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Besti markmaður N1 deildar karla 2012: Aron Rafn Eðvarðsson – Haukar
Besta dómaraparið 2012: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson
Valdimarsbikarinn 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Besti þjálfari í N1 deild karla 2012: Aron Kristjánsson - Haukar
Efnilegasti leikmaður N1 deildar karla 2012: Böðvar Páll Ásgeirsson - Afturelding
Besti leikmaður í N1 deild karla 2012: Ólafur Bjarki Ragnarsson - HK
Bjarni er ekki óvanur að taka við viðurkenningum
Fletta milli frétta
Til baka
Senda á Facebook
Umsjón og hönnun:
Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson