Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Besti leikmađur tímabilsins Bjarni Fritzson

6. maí 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar

Lokahóf Akureyrar Handboltafélags 2012

Eins og venja er var settur endapunktur leiktímabilsins međ lokahófi ţar sem leikmenn, ţjálfarar og allir ţeir fjölmörgu sem koma ađ starfinu gerđu sér glađan dag. Ţađ spillti ekki gleđinni ađ strákarnir í 2. flokki fćrđu félaginu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins.

Veislan fór fram í Íţróttahöllinni ţar sem Sigurđur Jóhannsson á Strikinu hafđi veg og vanda međ glćsilegri grillveislu. Reyndar hófst dagskráin ađeins síđar en ćtlađ var á međan beđiđ var eftir ađ Íslandsmeistararnir skiluđu sér í bćinn međ flugi međ bikarinn.

Ţađ var létt yfir mannskapnum og fjölmargir stigu í pontu og ávörpuđu viđstadda. Atla Hilmarssyni voru ţökkuđ frábćr störf undanfarin tvö ár og óskađ velfarnađar í viđfangsefnum sínum í framtíđinni.

Ađ hefđbundnum hćtti var tilkynnt um ýmsar viđurkenningar til leikmanna eftir tímabiliđ
Mestar framfarir: Geir Guđmundsson
Besti sóknarmađurinn: Bjarni Fritzson
Besti varnarmađurinn: Hörđur Fannar Sigţórsson
Besti leikmađurinn: Bjarni Fritzson
Besti leikmađur 2. flokks: Bergvin Ţór Gíslason


Verđlaunahafarnir tímabiliđ 2011-2012

Eins og viđ var ađ búast voru menn í hátíđarskapi yfir framlagi 2. flokks og fékk Jóhann Gunnar Jóhannsson, ţjálfari ţeirra blómvönd en hann er fyrsti ţjálfari félagsins til ađ skila Íslandsmeistaratitli.


Hlynur Jóhannsson og Hannes Karlsson fćrđu Jóhanni Gunnari blómvönd

Hér er hćgt ađ skođa fleiri myndir frá hófinu.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson