Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Daníel Matthíasson, einn nýliðinn sem kom við sögu í leiknum

5. október 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar

Myndasyrpa frá leik Akureyrar og ÍR

Það var að venju mögnuð stemming í Íþróttahöllinni þegar ÍR kom í heimsókn enda áttu menn von á hörkuleik. Reyndin varð einmitt sú að heimamenn voru í miklum ham og sýndu allar sínar bestu hliðar. Fyrir vikið náðu gestirnir ekki því flugi sem búast mátti við.

Stuðningsmenn tóku að vanda virkan þátt í leiknum og skemmtu sér hið besta. Hér fylgja á eftir nokkar myndir Þóris Tryggvasonar sem fangaði stemminguna. Neðst á síðunni er hægt að skoða allar myndir Þóris frá leiknum.


Heimir tók ekki þátt sem leikmaður en stjórnaði af bekknum í staðinn


Þessir voru með á nótunum og tóku virkan þátt


Björgvin Hólmgeirsson og Bjarni Fritzson skoruðu báðir 11 mörk


Það voru mörg tækifæri til að fagna sínum mönnum


Oddur Gretarsson var einbeittur í öllum aðgerðum


Brotið á Hreini Haukssyni og vítakast dæmt

Smelltu hér til að skoða allar myndir Þóris frá leiknum.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson