Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Það er ekki alltaf auðvelt að spá í framtíðina

7. október 2012 - Akureyri handboltafélag skrifar

3. umferðin reyndist spámönnunum erfið

Nú þegar 3. umferð N1 deildarinnar er lokið getum við farið yfir gengi þeirra sem tóku þátt í að spá um úrslit leikjanna. Fram kom spámönnunum greinilega á óvart með því að vinna FH-inga á útivelli því af þeim 26 sem tóku þátt spáði einungis einn rétt um þau úrslit. Sá sem spáði Fram sigrinum var síðan ekki einn þeirra þriggja sem spáði rétt um að Haukar og HK myndu gera jafntefli og þar með er ljóst að enginn hafði alla fjóra leikina rétta.

Tveir aðilar náðu engum réttum, fimmtán manns höfðu einn réttan, átta manns náðu tveim réttum en það er Gunnar Ö Jóhannsson sem er sigurvegari umferðarinnar með þrjá leiki rétta en hann klikaði einungis á leik FH og Fram. Það var hins vegar Nanna Kristín Antonsdóttir sem hafði réttilega trú á Fram liðinu og var einmitt í hópi þeirra átta sem höfðu tvo rétta.

Enginn spámannanna náði að segja fyrir um rétta markatölu í leik í þessari umferð þannig að forvitnilegt verður að sjá hvort ekki gengur betur í næstu umferð.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson