 Haukar eru ávallt erfiðir heim að sækja
| | 20. febrúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarHaukar - Akureyri í dag fimmtudagAkureyri mætir toppliði Hauka í Hafnarfirði á fimmtudaginn klukkan 18:00. Það má reikna með hörkuleik, Akureyri þarf sárlega á stigum að halda og Haukar ætla klárlega að snúa við blaðinu eftir tvo tapleiki í N1-deildinni í röð.
Við hvetjum alla til að drífa sig á völlinn! |