 Snorri stendur í stórræðum þessa dagana
| | 21. febrúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarLeikir hjá 2. flokki í Íþróttahöllinni um helginaLeikir hjá 2. flokki í Íþróttahöllinni um helgina
Við vekjum athygli á tveim heimaleikjum hjá strákunum í 2. flokki sem voru færðir til og settir á þessa helgi. Akureyri-1 mætir Val á föstudaginn klukkan 19:00, þar má búast við sannkölluðum hörkuleik, með sigri jafnar Akureyri við Val sem er tveim stigum á undan Akureyri.
Á sunnudaginn mætir Akureyri-2 síðan HK klukkan 17:30 en þessi lið eru að berjast á toppi deildarinnar, HK stendur reyndar best að vígi en liðin hafa leikið mismarga leiki. |