 Við óskum Bergvin og Hreini til hamingju

| | 27. febrúar 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarBergvin og Hreinn í úrvalsliði 17. umferðarinnar hjá MblMorgunblaðið birti í dag úrvalslið 17. umferðar N1 deildar karla. Akureyri Handboltafélag á að þessu sinni tvo fulltrúa í liðinu, Bergvin Þór Gíslason sem vinstri skytta og Hreinn Þór Hauksson sem besti varnarmaðurinn. Úrvalslið Morgunblaðsins er þannig skipað: Líkt og áður þá segir talan í sviganum hversu oft viðkomandi leikmaður hefur verið valinn í liðið:
Vinstri hornamaður: Bjarki Már Elísson, HK (6) Vinstri skytta: Bergvin Þór Gíslason, Akureyri (4) Leikstjórnandi: Sigurður Eggertsson, Fram (4) Hægri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR (4) Hægri hornamaður: Stefán Baldvin Stefánsson, Fram (4) Línumaður: Orri Freyr Gíslason, Valur (3) Markvörður: Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum (2) Varnarmaður: Hreinn Þór Hauksson, Akureyri Leikmaður umferðarinnar: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR.
Við óskum þeim öllum til hamingju með viðurkenninguna. Bergvin var einmitt valinn maður leiksins gegn FH
 Hreinn gekk vasklega fram í vörninni gegn FH eins og hann er vanur
|