Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Jónatan Þór Magnússon tekur við sem þjálfari Kristiansund - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Jónatan í búningi Kristiansund

2. júlí 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar

Jónatan Þór Magnússon tekur við sem þjálfari Kristiansund

Þau tíðindi voru að berast að Jónatan Þór Magnússon, fyrrum leikmaður Akureyrar Handboltafélags hafi verið ráðinn þjálfari norska 1.deildar liðsins Kristiansund. Jónatan hefur verið leikmaður norska liðsins undanfarin þrjú tímabil undir stjórn Gunnars Magnússonar sem nú er á leiðinni heim til að taka við liði ÍBV.

Jónatan er okkur að góðu kunnur en en hann lék með Akureyri Handboltafélagi tímabilin 2007-2008, 2008-2009 og 2009-2010 og þar á undan fjölmörg ár með KA en spreytti sig um tíma í franska handboltanum.

Fyrsta ár Jónatans með Kristiansund vann liðið sig upp í 1. deildina norsku en hafnaði þar í 5. og 6. sæti síðastliðin tvö ár.

Samningur Jónatans er til tveggja ára en eftirfarandi spjall er við Jónatan á heimasíðu félagsins:
- Jeg ser på denne oppgaven som en spennende utfordring og en mulighet til å utvikle meg som trener. Det har vært mitt mål i lang tid, men sjansen kom kanskje raskere enn jeg hadde forventet. Jeg har lært utrolig mye av Gunnar siden vi kom hit og det vil ikke bli store endringer, men noen idèer og filosofier har jeg. Jeg føler jeg har mye å tilføre sportslig på herrelaget, men jeg skal også ha en rolle i breddeavdelingen. Jeg har ambisjoner som trener og gleder meg til å ta fatt på jobben. Nå skal jeg bygge videre på det Gunnar har startet på og klubben har tross alt positiv utvikling og jeg gleder meg til å starte i den nye jobben. Ved organisatorisk og økonomisk fremgang har vi muligheter til å utvikle laget sportslig til øverste nivå i Norge.

Við óskum Jonna til hamingju með starfið en hér má lesa alla fréttina á heimasíðu Kristiansund.


Jónatan og Gunnar. Mynd af heimasíðu Kristiansund

Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson