Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Arnór og Friđrik láta vćntanlega til sín taka um helgina22. nóvember 2013 - Akureyri handboltafélag skrifarTveir heimaleikir hjá 2. flokki um helgina Strákarnir í 2. flokki Akureyrar leika sína fyrstu heimaleiki um helgina. Á laugardaginn klukkan 15:30 mćta ţeir Selfyssingum og veđur leikiđ í Íţróttahöllinni. Sömu liđ mćtast svo aftur á sama stađ á sunnudaginn klukkan 10:30. Strákarnir hafa leikiđ fjóra leiki í deildinni, alla á útivöllum. Ţeir byrjuđu á ţví ađ gera jafntefli gegn Gróttu 23-23 en töpuđu daginn eftir illa gegn Stjörnunni 34-26. Um síđustu helgi máttu strákarnir sćtta sig viđ eins marks tap gegn Aftureldinug og tveggja marka tap gegn Val, en báđir ţessir leikir gátu endađ á hvorn veginn sem var. Selfyssingar hafa leikiđ fimm leiki í deildinni og eru međ tvö stig eftir einn sigur, ţeir unnu heimaleik sinn gegn Fram međ einu marki. Ţađ er ástćđa til ađ hvetja alla til ađ koma og hvetja strákana til dáđa ţví ţađ er kominn tími til ađ safna stigum.
Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook