Í dag, miđvikudag var formlega gengiđ frá samningum viđ sex leikmenn Akureyrar Handboltafélags. Sigţór Árni Heimisson og Kristján Orri Jóhannsson framlengdu sína samninga en ţeir léku báđir međ liđinu í fyrravetur. Sverre Andreas Jakobsson, Ingimundur Ingimundarson, Elías Már Halldórsson og Daníel Örn Einarsson koma allir nýir til leiks en ţó er rétt ađ nefna ađ Daníel Einarsson lék međ Akureyri tvö tímabil frá 2010 til 2012. Viđ bjóđum ţá alla hjartanlega velkomna í leikmannahóp Akureyrar Handboltafélags.
Glćsilegur hópur, Sigţór, Daníel, Sverre, Ingimundur, Kristján og Elías
Undirritun samninganna fór fram á Glerártorgi ađ viđstöddum fulltrúum frá Nettó, Sportver og Vífilfelli. Ađ sjálfsögđu vöktu kapparnir verulega athygli hjá fjölmörgum viđskiptavinum Glerártorgs og greinilegt ađ margir bíđa í ofvćni eftir ađ handboltatímabiliđ hefjist á ný.
Margir spurđu um markvörđinn Hreiđar Levý Guđmundsson, ţví er til ađ svara ađ hann er staddur í Noregi en er vćntanlegur til Akureyrar á nćstu dögum.
Ljósmyndarinn Ţórir Tryggvason var á stađnum og myndađi herlegheitin, en ţađ var Hlynur Jóhannsson, framkvćmdastjóri Akureyrar Handboltafélags sem undirritađi samningana fyrir hönd félagsins.
Sigţór Árni Heimisson og Hlynur handsala samninginn
Daníel Örn Einarsson og Hlynur búnir ađ undirrita samninginn
Kristján Orri Jóhannsson og Hlynur.
Allt annađ ađ sjá Hlyn í ţessum glćsilega bol frá Sportver
Elías Már Halldórsson og Hlynur handsala samninginn
Ingimundur Ingimundarson og Hlynur sáttir međ tilveruna
Sverre Andreas Jakobsson og Hlynur takast í hendur
Á morgun hefst fyrsta ćfingamótiđ hjá strákunum en ţeir halda í Hafnarfjörđinn ţar sem ţeir mćta Haukum, FH og ÍBV, viđ fylgjumst međ gangi mála ţar hér á heimasíđunni.