Þórir Tryggvason brá sér suður um síðustu helgi og fylgdist með sigri Akureyrar á Fram í Safamýrinni. Að venju var myndavélin með í för og Þórir sendi okkur 60 myndir frá leiknum og stemmingunni í stúkunni.
Fagnað með tilþrifum

Kunnugleg andlit meðal áhorfenda

Akureyri átti fjölmarga stuðningsmenn í Framhúsinu

Góðum útisigri fagnað í leikslok

Það verður að þakka fyrir dyggan stuðning úr stúkunni
Smelltu hér til að skoða allar myndir Þóris frá leiknumr