Það er nóg að gera í boltanum í dag, fjórir leikir í Olís deildinni og viðbúið að spennustigið verði hátt í mörgum þeirra.
Eins og staðan er í augnablikinu verður ekki textalýsing frá leiknum á vegum heimasíðunnar en við munum í staðinn vísa á aðrar lýsingar frá leiknum þegar þar að kemur.