Jón Heiðar kom inn í leikinn af krafti og skorar eftir gegnumbrot
Heiðar Þór meiddist á hné og fær hér aðhlynningu Hannesar sjúkraþjálfara
Elías Már búinn að rústa vörn Framara og skorar
Kristinn Björgúlfsson var valinn besti maður Fram í leiknum
Tomas var valinn maður Akureyraliðsins enda með frábæran leik í dag