Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Það er mikið undir í þessum leik13. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarLeikur dagsins: Akureyri – Fram, ekki textalýsing Í dag leikur Akureyri síðasta heimaleik sinn á þessu ári. Það eru gríðarlega mikilvæg 2 stig í húfi og því mikilvægt að við fjölmennum í Höllina og styðjum okkar lið til sigurs! Við getum því miður ekki verið með beina textalýsingu hér á síðunni frá leiknum í dag. Við verðum því að þessu sinni að benda þeim sem ekki komast í Höllina á að fylgjast með textalýsingum á visir.is eða mbl.is sem hafa staðið vaktina vel. Allir í Höllina í dag klukkan 15:00, áfram Akureyri! Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook