 Til hamingju Kristján og Elli

| | 18. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarKristján Orri og Elías Már í úrvalsliđi 15. umferđarSérfrćđingar fimmeinn.is hafa nú kynnt val sitt á úrvalsliđi 15. umferđar Olís-deildar karla og ţar á Akureyri Handboltafélag tvo fulltrúa. Kristján Orri Jóhannsson besti hćgri hornamađurinn og Elías Már Halldórsson besta hćgri skyttan.
Akkúrat núna ţegar ţetta er ritađ eru ţeir félagar ásamt liđsfélögum sínum á leiđinni suđur í SBA-rútu til ađ komast í leikinn gegn FH í kvöld. Viđ óskum ţeim ásamt öđrum sem voru valdir til hamingju.
En úrvalsliđ 15. umferđarinnar er ţannig skipađ ađ áliti fimmeinn.is: Markmađur: Lárus Helgi Ólafsson, HK. Vinstri horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR. Vinstri skytta: Björgvin Hólmgeirsson, ÍR. Miđja: Elvar Friđriksson, Valur. Lína: Kári Kristjánsson, Valur. Hćgra horn: Kristján Orri Jóhannsson, Akureyri. Hćgri skytta: Elías Már Halldórsson, Akureyri. |