Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Hreiðar Levý er mættur til Akureyrar - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Hreiðar Levý er mættur aftur!

22. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar

Hreiðar Levý er mættur til Akureyrar

Hreiðar Levý Guðmundsson er mættur til Akureyrar og mun leika með liðinu eftir fríið í deildinni. Ólympíusilfurhafinn gekk til liðs við Akureyrar fyrir tímabilið en hann var ásamt fjölskyldu sinni staddur í Noregi og tafðist því að hann gæti leikið með liðinu.

Eins og flestir vita hefur Hreiðar Levý spilað lengi með landsliði Íslands og hefur 146 landsleiki á bakinu. Þá vann hann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á Evrópumótinu 2010.

Hreiðar þekkir Akureyri vel en hann lék með Akureyri tímabilið 2006-2007 og þar áður með liði KA áður en KA og Þór sameinuðust í Akureyri Handboltafélag.

Hreiðar er sem stendur í 6. sæti yfir flest varin skot í sögu Akureyrar Handboltafélags og getur nú reynt að hífa sig hærra upp á þeim lista.

Velkominn aftur til Akureyrar, Hreiðar og fjölskylda!
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson